Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 23
ég gera yfirvöldunum aðvart, svo þær yrðu frelsaðar. Ein þeirra, fögur ung stúlka, ekki eldri en 16 ára, kom til móts við mig, og hristi höfuðið dapurlega. „Dauðinn verður eina frelsunin fyrir okkur, það er engin önnur undankomuleið. Ef þú vilt reyna, skal ég hjálpa þér, en ég hef ekki trú á að það takist.“ Eg tók við þeim flíkum, sem þær máttu missa, höfuðklút frá einni og slæðu frá annari. Þetta var ekki merkilegur dulbúning- ur, en ég vonaði, að hann myndi duga þarna í hálfrökkrinu. Eg sat upp við þilið og hélt handjárnunum eins og þau væru enn á úlnliðunum á mér og von- aði, að verðirnir tækju kven- fólkið út fyrst. Um það klukkutími leið þann- ig, þó mér fyndust þeir vera tíu, svo opnaði vörðurinn dyrn- ar og benti okkur að fara út. Ég gekk álútur, svo hann tæki ekki eftir hæð minni. Hann var nýr vörður, og það var gott, Því liann vissi þá ekki hve margar konur áttu að vera í her- berginu. Þegar við vorum öll komin út, lokaði hann dyrunum og rak okkur eftir ganginum. Aðrar dyr opnuðust út að garði, og ég eygði frelsið. Þarna stóð vörubíll, sem átti að flytja konurnar, ökumaður- inn sat frammi í og rjálaði við vélina. Rétt hjá bílnum stóð einn af ríku Aröbunum, bersýni- lega kaupandinn, og borgaði peninga þrælakaupmanninum, sem hafði veitt mig. Hjartað mitt sló ótt, þegar við gengum nær, en ég neyddi mig til að bíða, þar til við vorum komin að bílnum. Þá hófst ég handa. Ég hljóp að stýrishúsinu. Undrunarsvipurinn á þræla- kaupmanninum breyttist í ótta, þegar ég hóf upp hendurnar. Það var enginn tími til kurteisi, ég notaði handjárnin sem svipu, sló hann beint í andlitið. Hann datt æpandi. Ég reif upp bílhurðina og öku- maðurinn leit á mig, of hissa til að hugsa. Ég gaf honum ekki lengi tækifæri til þess. Ég greip báðum höndum í handlegginn á honum og kippti í. Um leið og hann skall á andlit- ið í rjdcið, settist ég í sætið og setti bílinn af stað, hann þaut áfram, rétt í því ég heyrði fyrsta skotið. Eitthvað þaut framhjá höfð- inu á mér og gegn um framrúð- una. Ég kveikti á ökuljósunum og sá, að það var aðeins eitt hlið á garðinum, og það var lok- að með grind. Arabi með riffil HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.