Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 24
stóð fyrir framan hliðið og veif- aði mér að stansa. Hann gat rétt skotist til hlið- ar undan bílnum. Eg brá hand- leggnum fyrir augun, þegar bíll- inn ruddist á grindina, en fótur- inn á mér hvíldi fast á benzín- gjöfinni. Það brakaði og brast í þegar hliðgrindin brotnaði og bíllinn skrölti yi'ir hana. Um það mílu í burtu sáust ljós írá borg og ég stefndi þangað. Það tók tíma að sanfæra lög- regluna um, að ég væri ekki fullur. Þeir fóru fyrst að trúa mér, þegar þeir fundu fótahlekki í bílnum. Um það leyti, er ég fór með þá að húsinu aftur, var það autt og yfirgefið. Eg var fluttur aftur til Beirut, og það voru margar opinberar afsakanir. Það er það síðasta, sem ég hef heyrt uin málið. Þrælahaldararnir hafa bersýni- lega alveg sloppið. I rykinu í garðinum fann ég keðjuna, sem verið hafði um úlnliði nn'na, Eg tók hana upp, mig langaði að eiga hana. Eg hef hana enn hangandi á veggn- um í herbergi mínu. Hún minnir mig á það, að heimurinn er enn ekki eins siðmenntaður og marg- ur slcyldi halda * SMÆLKI Læknirinn skoðaði einn sjúklinga sinna á Kleppi, klappaði honum á öxl- ina og sagði: „Jæja, lagsmaður, þú erc að verða ágætur, þú verður farinn héð- an eftir tvær vikur. Farðu og skrifaðu fólkinu þínu, að þú komir bráðum heim.“ Sjúklingurinn hljóp burt, alls- hugar feginn, skrifaði bréfið og lokaði því. Hann sleikti frímerkið til að Iíma það á bréfið, en missti það á gólfið, þar sem það lenti á bakinu á pöddu, er þar var á gangi. Sjúklingurinn sá ekki pödd- una, en hann sá frímerkið álpast í krákustígum eftir gólfinu, upp þilið og áfram neðan á loftinu. Á meðan hann reif niður bréfið og kastaði sneplunum á gólfið tautaði hann: „Farinn héðan eftir tvær vikur! Ég slepp ekki héðan næsu þrjú árin!“ # 48 ára gamall fiskkaupmaSur, Hotis- ton Read, t Newcaslte i Englandi hefttr farið fram á skilnað frá kontt sinni. Kona hans, Edna, vill alitaf hafa síSasta orðið, og í junt jtrjtí skipti á siðastliðnnm 20 árum, sem Hauston hefur reynt að mót- mœ!a, hefur hann orðið að troða reyktri sild upp í munninn á henni, til að fá hana til að þegja. — „En nú er kom- ið nóg af svo góðir," segir hann. 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.