Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 32
með yður, en ég er viss um, að þér eigið vini í borginni.“ Hann rétti mér umslag. „Þetta eru leikhúsmiðar og aðgöngumiðar að næturklúbbum. Afhendið þá bara. Allt er greitt. Ég vona þér skemmtið yður.“ „Ég þakka,“ sagði ég, en um leið minntist ég annarra orða: — Ég vona þú skemmtir þér vel. — Þessi orð hafði Ed sagt. Og þarna var ég og gat ekki svo mikið sem látizt hafa ánægju af þessu. ÉG VAR komin til hótelsins eftir tíu mínútur og lokaði íbúð- ardyrunum á eftir mér, og ég vissi, að ég myndi ekkert geta skemmt mér, nema Ed tæki þátt í því með mér, hvorki þessa helgi né endranær. Þess vegna tók ég saman far- angur minn og fór með kvöld- lestinni heim. Ed átti ekki von á mér, en gleðin í rödd hans, þegar ég hringdi til hans af stöð- inni, var meira virði en öll verð- laun í heimi. Og hann hefur hlot- ið að setja hraðamet, er hann sótti mig. Hann stökk niður úr vörubílnum, og við kysstumst, áður en við sögðum nokkuð. Svo reyndum við að segja hvort öðru allt samtímis. En það var ekki fyrr en seinna, sem hann sagði mér, að hann hefði horft á mig í sjónvarpinu. „Þú varst sannarlega ágæt,“ sagði hann. „Fólk var stöðugt að hringja til mín og tala um, hversu ljómandi þú værir.“ — Hann tók utan um mig. „Ekki svo að skilja, að neinn þyrfti að segja mér, að þú værir falleg,“ bætti hann við. „Ó, elskan,“ sagði ég ánægð, „ég ætla að vera eins falleg og ég get héðan í frá, bara fyrir þig. En, Ed, ég sé svo eftir þessu bréfi. — Ég hefði aldrei átt að skrifa annað eins!“ „Ég sé ekki eftir því, Carol,“ sagði Ed alvarlega. „Ég — ég skildi ekki, hve erfitt hefur ver- ið fyrir þig að lifa hérna í sveit- inni, fyrr en ég sá þig í sjónvarp- inu og hlustaði á þig í morgun.“ „Það var ekki sveitalífinu að kenna,“ sagði ég. „Það var ekk- ert nema mín eigin sjálfsmeð- aumkun. Ég kenndi alltaf svo mikið í brjósti um sjálfa mig, að ég sá ekki neitt gott í neinu eða neinum. En.héðan í frá ætla ég að verða öðruvísi.“ „Ég ætla líka að verða öðru- vísi,“ sagði Ed. „Ég er ekki sér- lega hreykinn af því, hvernig ég hef hegðað mér, hvernig ég hef reynt að útiloka umheiminn, jafnvel spottazt að sjónvarps- tækinu þínu. Ég hef ekki gert 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.