Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 39
ir sjóinn. Það var eitthvað leynd- ardómsfullt og dulið í fasi henn- ar, og þó var ekki nema örstutt síðan hann hafði haldið henni í faðmi sér, og hún hafði ýtt honum blíðlega frá sér með svip, sem hafði sannfært hann um, að hún elskaði hann. Trú hans byrjaði að veikjast — ætlaði þessi dagur þrátt fyrir allt ekki að verða það, sem hann hafði gert sér vonir um? Orðin, sem hann þráði að segja henni, brunnu á vörum hans, en hann þorði ekki að tala þau nú. Efinn byrjaði að naga hann — elskaði hún hann þá ekki? Þegjandi gengu þau að bíln- um. Hann bar körfuna og hún gekk og veifaði blautum baðföt- unum sínum. „Þú hefur verið svo undarleg- ur í allan dag,“ sagði hún loks ólundarlega. „Þú gengur stein- þegjandi, eins og þú værir reið- ur yfir einhverju.“ „Jæja, ég get þó ekki rutt úr mér bröndurum stanzlaust,“ sagði hann dauflega og reyndi að bæla niður andvarp. Hún kastaði til höfðinu og setti upp móðgunarsvip: „Ég sagði þér áðan, að dagurinn í dag væri sérstaklega mikilvæg- ur fyrir mig, og þú hefur ekki einu sinni spurt mig hvers vegna,“ sagði hún gremjulega. Hann tók upp stein og kastaði honum reiðilega frá sér. „Segðu mér það þá!“ sagði hann að því er virtist án áhuga. „Af því . . .“ Hann heyrði, að hún dró allt í einu andann örar. „Af því ég er trúlofuð og ætla bráðum að giftast!11 Hún setti totu á munninn. Það vottaði fyr- ir vonbrigðahreim í röddinni. Hann svimaði, og það var næstum eins og neyðaróp, þegar hann sagði: „Þú verður að af- saka, Elinór! Ég vissi alls ekki — ég ætlaði ekki að spilla deg- inum fyrir þér. Nú förum við á einhvern stað og drekkum.skál þér til heilla! “ Það var þá einhver annar! — Dreymandi augnaráð hennar var ekki ætlað honum, heldur ein- hverjum lánsamari aðdáanda. Auðmjúkur og örvæntingarfull- ur skildi Tom, að hann hafði all- an þennan ljómandi sólskinsdag ekki verið annað en hlægileg varaskeifa. En þau óku á endanum beina leið heim. Hvorugt þeirra var í skapi til að halda upp á trúlof- unina. VIÐ hliðið heima hjá henni kvaddi hann, en hélt andartak í höndina á henni. Ætti hann að segja það núna — núna, þegar það var einungis hlægilegt! Og HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.