Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 55
STAFARUGL Stöfunum í eftirfarandi karlmanns- nöfnum hefur verið ruglað. Gctið þið fund:ð réttu nöfmn? 1. DRUNUMÆS ............... 2. ERTAMINN ............... 3. TÚNKUR ................. 4. ROKNÁÐ .......... 5. RINMAGI ................ 6. DRÓSTEIN ............... 7. TALVÝR ................. 8. GALVERI ................ 9. MÓSAT ............. 10. GORÞEIR ............... Á MARKAÐSTORGI Þrír bændur hittust á markaðstorgi. „Heyrðu, Sigurður," sagði Jón, „ég skai láta þig hafa 6 svín fyrir cinn hest og þá hcfur þú helmingi fleiri skcpnur cn ég.“ „Ég býð betri kaup,“ sagði Páll við Jón. „Ég skal láta þig hafa 14 kindur fyrir 1 hest og þá hefur þú þrisvar sinn- um fleiri skepnur en ég.“ „Ég skal gera cnn betur,“ sagði Sig- urður við Pál. „Ég skal láta þig hafa 4 kýr fyrir 1 hest og þá hefur þú sex sinn- um fleiri skepnur en ég.“ Hvað margar skepnur hafa hver þeirra komið með? VEIÐIFERÐ Maður nokkur fór á veiðar og skaut eingöngu minka og veiðibjöllur. Veiði- dýrin, sem hann skaut, voru samtals 40 með 96 fætur. Hvað skaut hann mikið af hvorri tegundinni? SPURNIR 1. Hvað heitir höfuðborgin í Sviss? 2. Á hverju er hægt að sjá aldur fiska? 3. Hvað er suðumarkið á Fahrcnheit- hitamæli? 4. Hvað er „kúpling" á íslcnzku? 3. Hver er höfundur bókarinnar „Sag- an af Ambcr“? 6. Hvaða pláneta er næst jörðinni? 7. Hvað heitir kvendýr selsins? 8. Hvað eru eyjarnar á Breiðafirði margar? 9. Hvað heitir núverandi menntamála- ráðherra? 10. Hvað heitir forsætisráðhcrra Kanada? (Svör á bls. 64) HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.