Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.07.1957, Blaðsíða 61
tíma aflögu til stefnumóta, í kvennastúss. Samt sem áður er hann maður og þarfnast kven- manns. Jafnvel þó hann beri ekki virðingu fyrir henni, viti, að hún er heimsk og umkomu- laus. Ég starði út um gluggann tár- votum augum. Dagur var runn- inn. Ég sá gamalkunnar, hvítar byggingar á grasi gróinni hæð. Mjólkurbú Hassetts rétt fyrir ut- an Meekersville. Ég var næstum komin heim. Ég tók ferðatöskuna mína nið- ur og smeygði mér framhjá konu, sem svaf við hliðina á mér. Ég staulaðist áfram og horfði enn- þá út um gluggann. Þarna var pósthúsið, Avalon veitingastof- an, rakarastofa Terrys. Og í fjarska turninn á kirkjunni, sem ég hafði sótt sunudagaskóla í. Áætlunarbílarnir höfðu alltaf stanzað fyrir framan Gerards verzlunarhúsið. Þessi gerði það einnig. Ég fór út. Vélin herti á sér, hjólin spóluðu á mölinni og hann hélt með drunum og dynkj- um áfram eftir veginum. Ég stóð eftir í daufri morgunskímunni. Þorpið svaf enn. í Meekersville var ekkert til, sem heitir leigu- hílar. Heimili Brad og Helen var í næstum tveggja míina fjar- lægð, allt upp í móti. Mér stóð á sama. Ég dró djúpt andann og HEIMILISRITIÐ hló hátt. Ég var utan við mig og dálítið ringluð, en einhvern veg- inn fannst mér ég hafa losnað úr álögum. Ég var komin heim! Hvers vegna hafði ég nokkurn tíma farið burt? Þessi óljósa, næstum sjúklega tilfinning var engu minni, þegar ég gekk inn í setustofuna hjá Brad. Ekkert virtist raunveru- legt. „Nei, ég er ekki komin í heimsókn," svaraði ég vandræða- legri spurningu hans. „Ég er komin heim fyrir fullt og alt.“ Ofan af loftinu barst áhyggju- full rödd Helenar: „En maðurinn þinn?“ „Hvaða maður?“ ég sneri mér að henni og hló heimskulega. „Þú átt þó ekki við Peter Snow- den, átrúnaðargoð verkamanns- ins, hinn mikla leiðtoga — leið —“ Eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Herbergið hring- snerist, Helen riðaði undarlega og andlitið á Brad var hulið myrkri. Ég heyrði Helen hrópa: „Brad, gríptu hana! Það er að líða yfir hana.“ Það næsta, sem ég heyrði, var rödd dr. Adams gamla. Hann hafði komið mér 1 heiminn, hann hafði verið yfir foreldrum mín- um, þegar þau yfirgáfu hann. Nú laut hann niður að mér. „Hún er augsýnilega matarlaus og 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.