Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ OKT.-NÓV. 15. ÁRGANGUR 1957 Það er veðjað um allt, milli liimins ocj jarðar Topaði konunni í spilum! HANN var óSur í fjárhsettu- spil. Eitt kvöld tapaði Frakkinn öllum eignum sínum í spilum. SíSan fékk hann lánaS allt spari- fé konu sinnar, 250 sterlingspund, og tapaSi því líka. Hann hélt áfram aS spila, og í örvæntingu sinni lagði hann konu sína á borS á móti því fé, sem hann hafSi þegar tapaS. Enn einu sinni elti óheppnin hann. ,,Þú verður aS fara meS vinnandanum, góSa mín,“ sagSi hann viS konu sína. Hún baSst undan, en hann lét sig ekki. ,,Ég elslia þig, en þetta er heiÖurs- sþuld,“ sagSi hann. Þegar hún var farin, varS hann óhuggandi, reyndi svo aS kaupa hana aftur út. En hún neitaSi, kaus nú heldur aS vera hjá mann- inum, sem hafSi unniS hana í spilum ! Fátt fólk getur meS öllu hafn- aS veSmálum. Ástfangnir men* og konur hafa oft lent í skrýtnum veSmálum. „ÉG SKAL VEÐJ A ÞÚSUND KOSSUM Svo sannfærS var Mary Miller, lagleg stúlka í Kaliforníu, um, aS kærasti hennar myndi sigra í kosningum, aS hún veSjaSi viS annan aSdáanda þúsund kossum á móti tuttugu og fimm uxum um, aS kærastinn myndi vinna. En hún var óheppin. Hann tap- aSi kosningunni, og kvöldiS eftir' varS hún aS greiSa veSiS. Hún var aS framkvæma þaS meS greinilegri ánægju í borgargarS- inum, þegar ungi maSurinn, sem tapaS hafSi kosningunni, og heyrt um veSmáliS, kom á vettvang og truflaSi þau. Mennirnir tveir slógust um stúlkuna — en meSan þeir voru HEIMILISRITIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.