Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 6
En svo dó Hugh Dalrymple og Grace fór að slá sér út. Læknir- inn tók að heyra orðróm um konu sína og fór að gruna margt. Þeg- ar hann var að heiman skipaði hann þjóni sínum, Will Cons- table, að líta eftir henni. Dag einn sagðist Grace ætla að heimsækja vinstúlku sína, lét ná í vagn og ók inn í borgina. Will skundaði fótgangandi á eftir kerrunni til Covent Garden. Þar skildi.Grace við ökutækið og gekk í átt til Strand, með hinn dygga Will á eftir sér. HJÓNASKILNAÐUR Á Strand beið vagn. I honum sá Will ungan, írskan aðalsmann, Valentia greifa. Vagninn ók burt með Grace, unz þau hurfu inn í hús við Berkeley Row. Þau fóru þaðan ekki fyrr en seint um kvöldið, og alltaf beið Will. — Vegna þessarar sönnunar, sem Will hafði aflað, skildi læknirinn við Grace. Valentia greifi var kvæntur, en þó svo hefði ekki verið, er ósenni- legt, að hann hefði kvænzt henni. Og snemma næsta ár virtist hún hafa skipt á honum og Cholmon- deley lávarði, sem var ókvæntur og kunnur fyrir krafta sína og kallaður ,,íþróttalávarðurinn“. En gleði Grace af frelsinu dofn- aði heldur við það, að skömmu eftir skilnaðinn var fyrrverandi eiginmaður hennar aðlaður. ÁSTARÆFINTÝRI MEÐ PRINSI Hún kann að hafa vonazt eftir að verða greifafrú, en þó vinur hennar skemmti henni konung- lega, sýndi hann engan áhuga á giftingu. Samband þeirra varaði í þrjú og hálft ár, og þá var Grace máluð af Gainsborough, hinum mikla listamanni. Svo kynntist hún yfirstétt Par- ísarborgar. Charteres greifi bauð henni heimili, og hún þáði það. í tvö ár var Crace hamingjusöm í París, en svo kom Cholmon- deley lávarður. Hún lenti í ósátt við franska greifann og fór til London og kom brátt aftur með enska lávarðinum. En nokkrum vikum seinna hitti hún hinn unga prins af Wales, son Georges III. Samband þeirra var með mikilli leynd, en slúðurberarnir tóku að tala um hana sem ,,Dally“, þá háu. HÉLT BARNINU Æfintýrið virtist vera að logn- ast út af, þegar Grace sagði sín- um hágöfuga vini, að hann vseri faðir barns, sem hún ætti í vænd- um. Hann gerði enga tilraun til 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.