Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 11
Kynlegir kvistir Otrúlegar en samiar frásagnir um sérvitringa Hin sérvitra ungfrú Rachel Parson átti marga veðhlaitpahesta og hafSi jafnan birgðir af hestafóðri í borSstofu sinni. ÞEGAR frú Sara Ann James, sextíu og sjö ára gömul, dó ný- lega úr ,,eigin hirðuleysi“, sam- kvæmt úrskurði líkskoSarans, kom það í ljós, að sjötíu og þriggja ára systir hennar, ungfrú Caroline Allen, hafði lifað í stöS- ugum ótta við ofsafengin bræSis- köst hennar í tíu ár. í reiðikasti hafði frú Sara lok- aS fyrir rafljósastrauminn í kof- anum, sem þær höfðu til íbúðar nálægt Bath. Hún leyfði systur sinni aldrei aS hafa eld í herbergi sínum að degi til. Hún sparaði saman sína eigin peninga, en lét systur sína greiða húshaldskostn- aðinn af eftirlaunum sínum og 40 punda árstekjum af eignum. Af ótta við aS verSa feit, hor- aðist frú Sara niður, nærSist ekki á öðru en appelsínusafa vikum saman. En eftir dauða hennar fundust þó 850 pund í seSlum og 500 pund í verðbréfum í herbergi' hennar. ,,Ég var sannarlega hrædd viS hana,“ játaði ungfrú Allen. ,,Hún gat veriS afar ofsafengin. Einu sinni réðist hún á mig meS búr- hníf, og ég er enn meS öriS á hendinni.“ ÞaS er furðulegt, hvílíkur sér- HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.