Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 14
ast vandlega til að ganga úr skugga um, að allt væri í lagi. Enga ljósglætu mátti sjá út með gluggatjöldunum. Það var ekki fyrr en húsinu hafði verið læst og lokað eins og kastala, að hann fékkst til að taka á sig náðir. FÓR í BÚÐIR Á STUTTBUXUM Hann klæddist einkennilega, fór í búðir í nærbuxum, vesti, slopp og þar utanyfir í loðkápu. Hann átti í sífelldu stríði við þorpsbúa út af umferðarétti um gangstíga, og fór í mál út af minnsta tilefni — en þó eftirlét hann þeim 2000 punda sjóð til að kaupa þeim jólagjafir. Hann eyddi um 100.000 pund- um til viðhalds og endurbóta á húseignum sínum — en reifst ákaft út af fáeinum aurum við kaupmenn. Hann eftirlét ráðs- konu sinni 100.000 pund með því skilyrði, að hún yrði piparjómfrú og byggi í húsinu. Eftirlæti hans var heljarmikið orgel, sem kost- aði 10.000 pund, hann spilaði á það klukkustundum saman, með ráðskonuna sem eina áheyrand- ann. í næstum tuttugu ár bjó ,,aum- ingja Kata Kelly'* í einu herbergi í Highgate. Hún var blíðleg, ætíð snyrtilega klædd og með hvítt hárið fallega liðað. Hún var talin örsnauð, lifa á góðgerðasemi vina og kirkjunnar á staðnum. FANNST DEYJANDI Einn dag fannst hún deyjandi fyrir framan dyrnar á herbergi sínu. Fyrir innan, mitt í ótrúleg- asta sóðaskap, fundust 500 pund í stríðsskuldabréfum, 13 pund í smáupphæðum, vöfðum innan í bréf, hingað og þangað um her- bergið og sjötíu smápeningar á víð og dreif. Árum saman hafði hún ekki sofið í járnrúminu sfnu, heldur setið uppi í einu horni þess. Hún hafði ekki afklæðzt í langan tíma. Vasabækur, sem fundust, leiddu í ljós, að hún var slunginn betl- ari, skrifaði hjá sér nöfn og heim- ilisföng og mótteknar upphæðir, og sendi frá sér allt að 140 betli- bréf á viku. Einn góðgerðamað- ur hafði sent henni smáupphæð hverja viku í mörg ár. Hún var menntuð, vel lesin og sæmilega efnuð eftir það, sem hún hafði nurlað saman, en kaus þó að lifa við örbirgð og eymd og slóða- skap af sníkjum einum saman mest alla ævi. * 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.