Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 18
ÞaS varð þögn, sem aðeins var rofin af lágu gjálfri við bátshlið- arnar. Rödd Marcos heyrÖist á ný: ,,Já, ég drepa mann. Þrisvar ég drepa mann.“ Carruthers brosti. ,,Ég geri ráð fyrir, að þú hafir gert það í sjálfs- vörn ?“ ,,HANN SKER MIG Á HÁLS“ ,,Sjálfstíörn ?“ endurtók Marco. ,,Nei, lagsi! Ég var hungraÖur — svo ég varð að éta — ekki rétt ? Varð að drekka !“ Hann starði kalt á bátsfélaga sinn. ,,VarÖ að drekka,“ endur- tók hann og rjálaði við hnífinn og gaut augunum illilega. Carruthers heyktist aftur á bak. Nú sl^ildi hann! Ef Marco átti að lifa, varð hann, Carruthers, að deyja. Vatn svalar þorsta, og blóð er að mestu vatn. O, en blóð er salt. Vissi Marco það ? Hélt fífliÖ í raun og veru, að blóð myndi svala þorsta hans . . . ? Þegar hann neyddi sjálfan sig næst til að líta upp, lágu hinar stóru krumlur Marco máttlausar niður og augun voru lokuS. Ef hann skreiddist nú aftur eft- ir og gripi hnífinn ? En hann vissi með sjálfum sér, að hann hafði hvorki styrk né hugrekki til þess. Marco gæti vaknaS skyndilega, og þá yrðu endalokin skjót. Endalok hans. Sólin hækkaði á lofti og öSru hvoru stundu mennirnir af tómri örvilnan, en hvor í sínu lagi, síð- an þessi hræðilegi ógnun kom upp þeirra í milli. Ógnun um morð . . . og óttinn við hana. Carruthers hreyfði sig meS þjáningu. ,,Ef ég sofna,“ hugs- aði hann, ,,mun þessi óþokki skríða hingaS og skera mig á háls. Drekka síðan blóðiÖ úr / « * mer. Sólin var hætt að hækka og var byrjuÖ langa niðurleiðina. Carruthers leit út yfir hafið og stirðnaði allt í einu. Þarna, meS reyk upp úr tveim skorsteinum, var skip. Hann kraup og upp úr þurru koki hans barst rámt kall. Svo tók hann að snökta veikt af gleÖi og feginleik. Marco sá skipið líka. Hann stóS upp riðandi og baðaði út handleggjunum. Til þeirra barst flaut úr eim- pípu skipsins. Og þeir vissu, að þeir höfðu sézt og voru hólpnir. Tilhugsunin um kalt vatn kvaldi Carruthers. Hann sá sjálf- an sig þamba úr háu glasi meS ísmolanum, sem gerðu þægilegan klingjandi hljóm, meðan hann drakk og drakk. 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.