Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 19
STOLTUR Á NÝ Hann sá sig einnig lausan við þennan óhugnanlega bátsfélaga. Hann sneri sér að kynblendingn- um, og stolt hans vaknaöi á ný. Þeir myndu taka þennan þorp- ara og láta hann, þar sem hann átti heima, aldrei framar myndi hann sjá þetta viÖbjóðslega and- lit. Og allt í einu hugsaÖi hann : Þessi hótun um aÖ skera mig á háls og drekka úr mér blóÖiÖ var hótun um morÖ ! Og þessi játn- ing . . . þrír menn drepnir. ,,Svo þú hefðir drepið mig,“ sagÖi hann kuldalega, ,,ef þetta skip hefði ekki komið okkur til bjargar!“ Marco vísaði hugsuninni frá sér með barnslegu brosi. Sem snöggvast viðurkenndi hann, hafÖi það flogiÖ honum x hug. En hann haföi munað dá- lítiÖ — munað það, sem betur fór, nógu snemma. ,,Munað hvaÖ ?“ hreytti Car- ruthers úr sér. ,,Að það er föstudagur í dag.“ „Föstudagur ?“ endurtók Car- ruthers, án þess að skilja. Svo svíniÖ hafði þá haft nóg vit til að telja dagana, sem þeir voru á reki. ,,Víst — föstudagur,“ sagði Marco. ,,Þú skilur ekki — þú vantrúaÖur. En ég. Ég hef drep- ið þrjá menn, og máske drep ég fleiri seinna. Ég hef veriÖ bófi og bankaræningi. Þrisvar sendur í fangelsi. Vondur maður, þú hugsa?“ Marco leit dökkum, blóð- hlaupnum augum til himins ,og signdi sig hátíðlega. ,,En, vinur, aldrei hef ég unnið illt verk á föstudögum — þeim helga degi. Þá játa ég syndir mínar.“ Hann virti fyrir sér skipið, sem nálgaðist. ,,Vona að það sé prestur á þessu skipi,“ sagði hann og signdi sig aftur. ,,Þá get ég gert syndajátningu.“ * Lítill drenghnokki gckk úr einni íbúð í aðra í stóru fjölbýlishúsi og leitaði við- skipta. „Ég geng út mcð liunda," sagði hann við líklegan viðskiptavin. „Ef þú átt Iítinn hund, geng ég með hann í stór- an hring fyrír fimm krónur. Eða meðal- stóran hund fyrír þrjár krónur. Og ef þú átt stóran og mikinn hund, skal ég fara með hann fyrir fimmtíu aura.“ „Af hverju tekurðu svona lítið fyrir stóran hund?“ spurði húsmóðirin. „Eg geng ekki með stóra hunda,“ sagði strákur, „ég ríð á þeim!“ * „Læknirinn segir, að ég sé hreint og beint fæddur skíðastökksmaður," sagði sjúklingurinn himinlifandi, þar sem hann lá með annan fótinn í gipsumbúð- um. „Beinbrot mín gróa alveg ótrúlega fljótt!“ HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.