Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 27
Tylltu þér héma hjá mér, Bjössi minn, og ég mun segja þér, hvers vegna ég gerðist vitavörður. FORELDRAR mínir vom vinnu- hjú á bæ einum, sem Holt nefnd- ist. Þegar ég var tveggja ára, varð faðir minn úti. Móðir mín dvaldi þó áfram að Holti eftir fráfall föður míns. Þegar ég var fimm ára, dó móðir mín. Ég grét sáran, þegar ég sá, að elsku mamma mín var sett ofan í svarta kistu. Og er mér um megn að lýsa tilfinn- ingum mínum, þá er þeir létu hana síga ofan í blauta gröfina og huldu hana síða með mold. Þetta var rétt fyrir páska, Bjössi minn, og var ég á Hofi fram yfir Krossmessu. Þá var ég boðinn upp á hreppsþingi. Hæsta boðið kom frá Þórði í Ási og var ég hjá honum fram yfir fermingu. Og leið vel eftir því sem við var að búast að tökubarn gæti haft það. En lítils ástríkis naut ég þar, enda látinn vinna eftir því, sem kraftamir leyfðu. Þegar ég var sautján ára, réðist ég vinnumaður að Tungu til lóns ríka, eins og hann var almennt nefndur. Jón ríki átti margar jarðir, en naut lítilla vinsælda í sveitinni. Margt fólk var í Tungu og því gat verið mjög gaman þar. En þó fannst mér einna skemmtileg- ast, þegar ég byrjaði á því að vaka. En eins og þú veizt, var það svo kallað, þegar komið var fram yfir veturnætur. Var þá margt sér til gamans gert. Á kvöldvökunni var ýmist lesið upp úr Islendingasögunum eða kveðist á. Jón ríki átti eina dóttur og var hún fyrst framan af hjá honum við húsmóðurstörf. Var hún eins falleg og hún var góð og mátti aldrei aumt sjá án þess hún reyndi úr að bæta. Enda voru þeir margir, fátæklingamir, sem leituðu til hennar. En það var ekki hægt um Jón að segja, að hann væri gjafmildur maður. Mátti hann aldrei sjá af ætu eða óætu út af heimilinu og gekk fast eftir landsskuldum leiguliða sinna. Þegar ég hafði dvalið að Tungu í tvö ár, vom hugir okkar Rúnu mjög farnir að hneigjast hvor að öðrum. Og svo kom að því, að við játuðum hvort öðm ástir okkar og sómm þess dýran eið, að ekkert skyldi skilja okkur að nema dauðinn. Næsta ár okkar í Tungu var sem sólargeisli á lífsleiðinni. En þá dundi ógæfan yfir. Það var eitt kvöld á einmánuði, að Rúna kom til mín og sagði mér, að hún gengi með barni. HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.