Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 32
Skyndilega spratt ókennileg vera fram úr skuggunum og kröftugar hendur þrifu um háls hennar. „Lyga-kcissixm" hjálpar til að leysa vandasamt mál MAY gekk niður Skid Row meðan rökkrið færðist yfir og ís- kaldur vindur blés frá vatninu og staðfesti viðurnefni Chicagoborg- ar: ,,Vindborgin“. Skid Row ! Tveggja mílna gata, full af eymd og glæpum, aðeins steinsnar frá nokkrum glæsileg- ustu götum í heimi. . . . Skid Row, þar sem betlari getur dáið á gangstéttinni og legið þar, unz vegfarendur hafa rúið horaðan líkamann hverri spjör. May, tuttugu og tveggja ára, þeldökk stúlka, var ekki ókunn- ug í Skid Row, þó hún væri góð stúlka — og einnig laglegasta stúlka. Hún bar á sér hníf. í Skid Row þarf maður vopn, ef maður er einn á ferð og langar til að lifa lengur ! May beygði út í hliðarsund, dimmt og þröngt, þar sem for- eldrar hennar bjuggu í eins her- bergis íbúð ásamt þrem öðrum fjölskyldum. í tveim aðal svert- ingjahverfum Chicago er 600.000 manns troðið í hús, þar sem 60.000 ættu að búa. Þegar hún beygði heim að hrör- legum leiguhjalli, skauzt maður út úr skugganum, og handlegg var gripið um háls henni. HNÍF BRUGÐIÐ May var snör. Hún hafði lært það sem barn. Hún brá hendinni 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.