Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 35
Mig grunaði ekki, að það væri nein önnur óstæða — ég trúði því, að Ray væri ástfanginn af mér. EINU SINNI hélt ég. aS ég væri skynsöm og athugul stúlka og kynni vel að dæma um upp- lag manna. Mig dreymdi ekki um, að ég léti rugla mig í kollin- um meS fagurgala og stimamýkt. En þó skeSi þaS. Eg missti alger- lega jafnvægiS og hugsaSi ekkert um agnúana, fyrr en það var of seint. Eg var tuttugu og sjö ára og hefði átt aS vera nógu vitiborin til aS sjá, að eitthvaS byggi und- ir hinni skyndilegu ástleitni Rays, stóru loforðunum hans og loðnu svörunum um framtíðina. En ég var svo einmana, svo leið á að búa alein í stóra, gamaldags hús- inu, að ég hefði orðið fegin hverj- um sem var, þó hann hefði ekki verið eins aðlaðandi fyrir kven- fólk og Raymond Mayfield. Hann heimsótti mig eitt laug- ardagskvöld, snemma í júní. Ég lauk upp og starði undrandi á fríð- an mann, sem leit út eins og kvik- myndahetja. Hann brosti og sýndi hvítar, fallegar tennur. ,,GóSan daginn. Þér hljótiS að vera ung- frú Nancy Jamieson.“ Eg kinkaði kolli, brosti og hlýnaði um hjartaræturnar. ..Ég er Raymond Mayfield. Ég hitti bróður yðar, Paul, þegar ég var á Nýja Sjálandi fyrir fáein- um mánuSum. Hann sagði mér frá yður og bað mig að heimsækja yður, þegar ég kæmi til Eng- lands. Og nú er ég hér.“ Hann rétti mér höndina og það fór titr- ingur um mig. ,,GleSur mig að hitta yður —“ ,,Kallið mig bara Ray,“ sagðl hann. ÞaS gera allir.“ ,,Viljið þér ekki koma inn, Ray ?“ Eg vék til hliðar, meðan hann gekk framhjá mér inn í for- stofuna og ósnyrtilega setustof- una. Hann leit í kringum sig eins og hann hefði komið þarna áður, settist síðan í gamla hægindastól pabba við gluggann. HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.