Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 50
En Gaveston þakkaði ekki með <einu orði, en benti ágirndarlega á fagran hring á hendi Edwards. Brosandi tók kóngur hann af sér og gaf honum hann. Þeir tveir riðu síðan burt, án þess svo mik- ið sem að líta í átt til Isabellu. Hún var skilin eftir reið, særð og auðmýkt, eftir aðeins fimm mín- útna dvöl á enskri grund. — ,,Þokkaleg móttaka fyrir drottn- ingu Englands !“ tautaði hún með viðbjóði. Það þurfti alla lægni Margrétar, hinnar nærgætnu drottningarmóður, til að fá hana til að láta krýna sig með Edward. VINSÆLDIR DROTTNINGAR Gaveston var óseðjandi í kröf- um sínum, og hver af öðrum Eurfu gersemar Edwards í vasa hans. Seinna bað hann um og fékk hjá kóngi alla skartgripi ísa- bellu að auki. Henni var forðað frá algerri örvæntingu af Margréti drottningu, sem með umhyggju- semi reyndi að bæta úr mörgu ósamlyndi hinna ungu hjóna. Samúðin með ísabellu, sem vanræktri en umburðarlyndri eig- inkonu, óx stöðugt. England; átti í stríði við Skotland og peningar voru sjaldsénir. Barónarnir voru andvígir eyðslusemi Gavestons og drottningin eignaðist brátt marga trúa vildarmenn. Þegar kóngur hélt norður með her sinn, fór ísabella með hon- um þótt hún ætti von á fyrsta barninu. Barónarnir gripu tæki- færið, meðan kóngur var fjarri, og gerðu uppreisn gegn Gave- ston. Edward flýtti sér þegar heim aftur, vini sínum til hjálpar, en varð of seinn. Gaveston hafði þegar verið tekinn af lífi. ,,Hvílík hörmung, að slíkur hraustur, óeigingjarn höfðingi skyldi láta lífið þannig,“ sagði Edward sorgbitinn. — En þegar hirzl Gaveston voru opnaðar, fundust þar allir gripir krúnunn- ar, og gimsteinar ísabellu einnig. Þá varð Edward ljóst, að vinur hans hefði ekki verið með öllu óeigingjarn. HRAPALLEGT STRÍÐ ísabella fékk aftur gersemar sínar, og þegar barnið fæddist, kom drottningarmóðirin enn fram sem sáttasemjari milli hinna ungu hjóna. Unga drottningin sætti aft- ur á móti kónginn og barónana og allt England bar lof á hana. En Edward hélt áfram að vera óvinsæll, því stríðið hafði endað hrapallega, og Robert Bruce ríkti nú í Skotlandi. ísabella eignaðist tvö önnur börn, og eftir að drottningarmóð- irin dó, gaf Edward henni leyfi til að heimsækja Frakkland og heilsa upp á bróður sinn, Charles 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.