Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.11.1957, Blaðsíða 53
BRIDGE-Þ ATTUR S: G H: G 3 2 T: ÁKD 76 L: 8765 S: Á K D 9 S: 2 75 N H: 7654 H: 108 V A T: 8432 T:Gic>9 S L:9432 L: G io S: 108643 H: ÁKD9 Það er varla hægt að ætlast til þess, að Austur álíti sig gegna mikilvægu hlut- verki í þessu spili. Sögnin var sex hjörtu hjá Suðri og Vestur tók fyrsta slaginn með spaðakóng, en næsti spaði var trompaður með gosanum í borði. Nú er það undir afkasti Austurs komið, hvort sögnin vinnst eða tapast. Til þess að hnekkja sögninni, verður Austur að gefa af sér tromp í þennan slag, og haga síð- an afköstum eftir því hvað borðið gef- Bridgeþraut S: — H: 8 T: G 10 5 3 L: G 10 7 6 S: K 9 H: \ T: Á864 L: 53 N V A S S: G876 H: G4 T: D 7 2 L: — S: — H: D 9 6 T: K9 L: Á 9 8 4 Hjarta tromp. — S á útspil. — N-S fá 8 slagi. ur af sér. Það er samt sem áður ósann- gjöm gagnrýni, ef Vestur tekur hart á því, þótt makker hans finni ekki þessa vöm. Spil þetta er sett upp sem sýnis- horn um það, að hversu léleg sem spilin era, er alltaf sá möguleiki, að úrslit spils- ins séu undir því komin, hvernig á þeim er haldið. S: G 10 H: — T: — L: K 1085 S: — H: 7 T: 8 L: G 6 4 2 N V A S S: K84 H: G8 T: — L: D T: 97 L: Á973 Þetta endaspil kom fyrir höfund þessa þáttar fyrir nokkm. Sögnin var 5 tiglar og mátti aðeins gefa einn slag til við- bótar. Þess má geta að sögnin tapaðist, en við athugun kom í Ijós skemmtileg vinningsleið. S tekur laufásinn og spilar laufi, Vestur verður að gefa og borðið tekur með gosa. Nú er hjartanu spilað frá borði og Suður gefur lauf í, og hitt laufið fer í næsta siag sem trompaður vcrður í borði. Lausn á síðustu bridgeþraiit S lætur út tigulkóng og trompar ás- inn. Hjartadrottning er næsta útspil og hvort scm A lætur kónginn eða gefur spilar borðið næst laufdrottningu. Þann slag fær Austur og ef hann spilar trompi tekur Suður öll trompin og Austur verð- ur í þröng. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.