Alþýðublaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 1
1924 Miðvikudagian 19. marz. 67. töíubiað. Erlend símskeyti. Khöfn, 17. marz. Láuteknmálið franska. Frá New York er eímað: Að Mo'gans-bankanum huígast nú til- mæli úr ýmsum áttum um aö taka þátt í ýmsum frönskum lán- tökum. Mörg ensk blöð andmæla haiðlega lántökustefnu Frakka og krefjast þess, að enskar peninga- stofnanir veiti þeim ekki meiri lán en orðið er. YiðnrkejtÐÍng ráðstjérnar- inuar. Frá Stokkhólmi er sfmað: Stjórn- in hefir viðurkent ráðstjóinina rÚBsnesku að lögum. Franska stjórnin og jrlngið. Frá París er símað: Öldunga- deild franska þingsins hefir sam- þykt heimildarlögin fyrir frönsku stjórnina til þess að koma á ýms- um endurbótum í fjármálum rík- isins án þess að spyrja þingið. Yoru lögin samþykt með 13 at- kvæða meiri hluta, og mun það hafa verið vegna þess, að stjórnin hafi hótað að gera samþykkisneit- un málsins að fráfararatriði. Öld- ungadeildin hefir enn fremur sam- þykt að afnema eldspýtnaeinkasöl rna. Khöfn 18. marz. Frá líússum. Frá Helsingfors er símað: Eáð- stjórnarfulltrúarnir í Moskva leggja mikið kapp á að fá Trotzki til þess að taka þátt í stjórn ríkisins, með því að nafn hans só vinsælast allra og kunnast meðal fjöldans, síðan Lenin ieið. Pað hefir í þessu sambandi ílogið fyrir, að Tschi- tscherin verði sendiherra Rússa í Lundúnum, en að Trotzki verði í hans stað skipaður utanríkismála- fulltrúi ráðstjórnarinnar. (Trotski er nú hermálafulltiúi. Má af þeesu Lelfcfélaq Reykjavikur. skeyti marka, við hversu mikið sundrungar-fregnin siðasta hefir haft að styðjast.) Brezka landkelgin. í neðri málstofu brezka þingsins hefir komið fram fyrirspurn til stjórnarinnar um það, hvort hugs- anlegt væri að íá því framgengt, að landhelgislínan við Bretland yrði færð frá landi, þannig, að landhelgin verði 15 enskar mílur á breidd, til þess að vernda smá- skipafiskveiðarnar fyrir togurum. Ramsay Mr.cDonald svaraði fyrir- spurninni sjálfur og kvaðst ekki sjá ndin úrræði til þessa, eins og sakir stæðu. Flng nmhverfls hnðttinn. Frá New York er símað: í gær lögðu þrjár flugvélar af stað í flug umhverfis hnöttinn. Hófu þær ferðina í Kaiifoiníu, og liggur leiðin um Japan, Kína, Indland, Konstantlnópel, Lundúnir, ísland og Grænland. (Sennilega eru þetta flugvólar Bandarikjahersins, sem áður hefir verið getið um hór í blaðinu. Leiðin er sú sama, en hins vegar eru vélarnar ekki nema þrjár, en áttu eftir síðustu fregn- um að verða fjórar, og ekki að leggja af stað fyrr en í apríl.) Tengdamamma verður leikinn annað kvöld f Iðnó. Lelkféiagið hefir boðiðalþinglsmönnum þetta kvöld. Sími 1600. Veggfóðnr. Mikið úrval. Frá 65 aurum rúllan, ensk stærð. Komið, meðan nóg er til! Hf.Raimt. Hlti & Lfós, Laugavegi 20 B. — Sími 830. Kolakörfur, kolaausur, prímus- hauBár, olíuvólar. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Daníel Daníelsson, Btjórnarráðs- húsinu, vantar stúlku til 14. maí. Um daginn og veginn. Föstnguðsþjúnusta í dag miðvikudag kl. 6; séra Bjarni Jóns'on predikar. Mispreutau sú varð í Alþýðu- blaðinu á iaugardaginn var, þar sem ságt var frá hækkun á brauðverði, að >hveitibrauð« hefðu hækkað um 10 áura, en átti að vera: hvert rúgbrauð. Andvnkur eftir Stephan G. Stephansson, IV. og V. blndi, nýtt safn, eru nú komnar út, og hefir bókaverzlun Ársæls Árna- sonar útsöluna. T engdamamma verður leikin á fimtudag 20. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á miðvikudag frá kl. 4—7 og á fimtudag frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.