Alþýðublaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 2
JiLÍ>Y»U SALAÐIB Þjððarmein. III, Kaupmenába ( rh). Svo ilt sem það er, að við skiftin innanlands skuli-vera að mestu í h5ndum kaupmanna, þá er þó hitt háltu verra, að nær- felt 511 viðskirti vor vlð útlönd skull rekin með fullkomnu kaup menskusniði. í>að er 5iium vitanlegt, að því melra sem kéypt er í einu og því betri trygging sem sett er t/rir skiivísrl greiðsiu, þess hag- feldarl innkaup er hægt að gera. Nú annast kaupmennirnir og heiidsalarnir innkaupln að mestu. Flestir kaupa þeir lítlð f einu og hílzt það, sem gróðavænleg- - ast er, síður með tilliti til gagn- semi þess; ttyggingin er svona rpp og ofan. Afleiðingin verður sú, að innkaupin takast oft ilia; varan verður dýr; margir kaup- menn á sama stað fá á sama tlmá birgðir af sams konár v5r- nm, þvf að enginn veit, hvað hinn hefir pantað; óþarfavörur, sem gróðavænlegar þykja, erii frekar keyptar en gagnlegar. Varan gengur um margar greip ar, sem allar skattleggja hana, erlendra heildsala, innlendra heildsala og loks sjálfra kaup- mannanna. Er því ekki kynlegt, þótt hún sé orðin æði-dýr, er hún kemst loks í hendur neyt- cndanna. — E>að er öllucn vitanlegt, að því Srara og meira sem fram er boðið tii sSIti at e'nhverri vöru, þess meira lækkar hún f verði, þótt eftirspuruin standi í stað. Afurðasála vor er að mestu í höndum kaupmanna, stórra og smárra og >spekúlanta< (brask- ara). Bjóða þeir þær fram hver í kapp vtð annan, sumir meira en þeir eiga til, sumir, þótt engar eigi í von um, að geta keypt þ»r af öðruai. Stundum er sama varan þannig boðin fram af mörgum f einu. Afleiðingin verður sú, að örara og moira er boðlð fram af af- urðum vorum en ástæða er tií, og lækkar þá verðið að þarf- lausu. Kaupœönnum ef þetta sjálfum íullljóst; þess vegna stofnuðu þpir sfldarhrlnga og fiskhringinn til að fyrirbyggja óeðlilegt íram- boð. En gróðafíknin varð þar gætninni yfirsterkari, og því fór nem fór. Margar mllfjónir króna fóru í súginn. Vér íslandingar höfum svo margt að selja og sækja tii ann- ara þjóða, að hagur vor or enn frekara en flestra annara undir því kominn, hversu viðskiftin við útlörd takast. Tekjur þjóðarinnar eru undir því komnar, hversu afurðirnar seljast, útgjöld hennar undir þvf, hvað mikið er keypt að og við hvaða verði, og fjár- hagur hennar uudir því, hvort afurðirnar hrökkva til að borga aðkeyptar vörur. Þelr, sem þessl viðskiftl hafa annast, kaupmennirnir, hafa keypt og flutt inn í landið svo mlkið af alls konar varningi, að þeim hefir eigi lánast að selja afurð- irpar fýrlr svo mikið, að það □ægði til að borga innflutningiun, Þess vegna hafa skuldirnar vlð útlönd aukist, áiit og íánstraust þjóðarinnaif sþilst og gjaldeyrir hennar faliið í verði. Gjaldéyiishækkunin og vexta- hækkunin verða til þess, að einnig þær vörur, sem Sambandið og Landsverzlun flytja inn, hækka í verði. AIHr iandsmenn, einnig þeir, sem ekki skifta við kaúp- menn, súpa nú sayðið af ráðs- mensku þeirra á undanförnum árum. SS Svona má þetta eigl ganga lengur; það verður að fyrir- byggja, að einstakir menn, sem ókjörnir og ábyrgðarlausir hafa gerst eins konar fjárháldsmenn þjóðarinnar, getl með kaup- mensku og gróðabralli spilt stór- legá íjárhsg hennar. Ríkið verður að taka öil við- skiftin við útlörid f síriar hendur, en landsmenn hver í sfnu byggð- arlagi að storna kaupféiög, er annist verz^íunina innanlands. Þá roun verzlunarjöfnuðurinn þegar verða oss hagteldari; þá kemst betra skipulag á verzlunina, bg þá iosnar það fé, sem nú er að óþörifu fast í alls konar kaup- skap. Þetta fé á að nota til að koma upp fyrirtækjum, er auka atvinnu og framleiðslu f landinu. Engan þarf að undra, þótt kaupmenn og fylgifiskar þeirra snúist gegn Landsverziun og s aamvlnnukaupféíögunuœ, reýni að ófrægja þau og afflytja við laodsmenn. Þeir vita, sem er, að ef þau fyrirtæki ná að festast og þrosk- ast, verður þjóðinnl brátt ijós nauðsyn þeirra og gagnsemi, og að þá eru dagar kaupmensk- unnar taldir. Þingið verður nú að gera upp á milli kaupmenskunnar og réttrar verzlunar, segjs til, hvort það telur þjóðhollára, og setja lög og gera ráðstafanir eftlr þvf. En — ætli íhaidið sanni ekkl naín sitt enn einu sinni og reyni áð halda í kaupmenskuna ? L(k- legá rennur því blóðið til skyld- unnar. (Erh.) X. Sveinbjörnsson og Grieg. Á >radio-coocert< í Glasgow í Skotlandi voru nýlega sungin söDg- lög eftir Sv. Sveinbjörnsson pró- fessor og Grieg eÍDa norrænna tónskálda. Sönglögin eftir próf. Sv. SveinbjörnsBon voru >The Chal- lenge of Thor< og >Up in the North<. Söngvarinn heitir Alexan- der Hope og er >barytone<-söDgv- ari. Cengisbraskara vísað úr landi. ‘Danir eru að komast að þeirri □iðurstöðu, að gengistail dönsku krónunnar stafi með fram af braski peningamanna, er felli hina í gróðaskyni. Haia þeir nýlega vísað úr landi pólskum bankamanni, Kliattchko að nafni, er reynst hcfir sannur að sök um þess konar brall. Háfa ýmsir féiýslumeun orðið mjög leiknir í stiku bralli við iðkun þess i lággengislÖDdunum, og er sjálf- sagt hið óstöðuga gengi j>en- Inga víða mikið þelm að kerina, En — hvernig á að fara áð, þegar gerij^isbrallararnir eruinn- leridir menri og starfa í skjóll anðvBÍd’iblaða og auðvalds-stjórn- enda ? Þesst eru iíka dæmi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.