Nýjar kvöldvökur - 01.01.1920, Blaðsíða 5

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1920, Blaðsíða 5
 VERSL. BRATTAHLÍÐ AKUREYRI er eins og að undanförnu vel birgð af allskonar vörum, og skal aðeins bent á fátt eitt, a/Iskonar álnavara svo sem, pefsufataklæði, ágæt tegund og cheviot, fjölbreytt flónel, margar sortir hvít Ijereft, tvististau í ótal litum, sirs, borðdúkar (dregill), handkiæðadreglar, nærföt, lasting, sherting og millifóðurstrigi, verkamannaföt og efni í þau. Kaffi, export, sagogrjón, kartöflumjöi, rúsínur, sveskjur, cacao, suðusúkkulade, átsúkkulade, nið- ursoðin mjólk, iax, sardínur, reykt síid, ostar, Oma-margarine, margar sortir fínt kex o. fl. DANSKUR skófatnaður, handa eldri og yngri, gaiossíur og gummístígvél. Fnnfremur almennur saumur og bátasaumur. Sodi, sápa, fernisolía og blackfernis, tjara. Allskonar tóbak, þar á meðal RJÓLTÓBAK á aðeins 8 kr. — átta krónur — pundið. BRYNJÓLFUR E. STEFÁNSSON.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.