Alþýðublaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 1
Ctefið tkt sf JkX^ýOuOoUlanm 1924 Fimtudaglnn 20. marz. 68, tölubíað. mpgjalásmálií. Alþýðublaðinu eru stöðugt að berast fyrirspurnir um, hvað Uði samningum um kaupgjald verka- manna í Iandi. Nefnd sú, sem >Ðagsbrún< kaus á síðasta fundi til þess að seroja við atvinnu- rekendur um kauphækkun og gera fasta sainninga þar að lút- andi, skýrir frá þvf, að >Félagi atvinnurekenda< hér í bænum hafi yerlð sent bréf írá nefndinni og þar óskað viðtals og samn- inga um kaupgjaldið. Óvíst sé reyndar, hvort þetta íéiag sé enn lifandi, en bréfið hafl komist til útgerðarmanna hér í bænum. Skrifstofustjóri útgerðarmannafé- lagsins hafi síðan skýrt nefndinni frá því, að það iéiag héldl fund slðar í vikunni, og myndi þe|ta bréf >Dagsbrunar< verðatekiðþar í dagskrá. í vikulokin má því vænta svars frá útgerðarmönn nnum, ef til vill í sambandi við aðra stóra atvinnurekendur, um það, hvort þeir vilji semja við verkamenn um kaupgjafdið. Þegar eftir næstu helgl má því búast við, að hægt verði að halda aimennan verkamannafund nm málið. — í þessu sambandi er rétt að geta þess, að á fsafirði hækkuðu e f vinnurekendur nýlega sjálf- krafa kauplð úr 90 aurum i kr. 1,10 um klukkustund, og að nú er það komið þár upp í kr. 1,20 um tímann. Gert er ráð fyrir því, að töluvert mikil atvinua verði þar vestra á komandi sumri, og að kaupið rouni komast tolu- vert upp ár þessu þar. Skyidu menn þá halda, að Reykvíkingar þyrítu efcki siður kauphækkunar með vaxandl dýitíð og gengis- íalli, en hins vegar ágætri solu á framieiðsluvörunum. Ættl það mál að vera auðsótt. í útlöndutn er. kaupgjaldið Dansleikur templara varður haidinn í G.-T.-húsiriu laugardaginn 22. þ. jm. kl. 9 síðd. (að tilhi. Skjaldbr. og Verðandi). Listl Hggur frammi í dag í G-T.-hÚBmu. Síml 355. Fólk verður að vera búið að gefa sig fram fyrir kvöldið. — Allir teinplarar velkomnír! Um hugsanagervi fiytur séra Jakob Kristinsson erindi í Iðnó annað kvöld kl. S1/^. Skuggamyndir og Htmyndir sýndar til skýringar. Aðgöngu- miðar seldir í ísafold á morgun og við innganpinn eftlr kl. 7, «t eitthvað verður eftir. Muniö að koma á samkomu Hjáfp- ræðishersins í„ kvöld kl. 8. — Ókeypis aðgangur. Skip til lelgu. Kútter, stærd 25 smálestir, vel útreiddur, fæst lelgður næsta sumar með góðum borgunarskiimálum. Nánari upp- lýslngar hjá afgreiðslum. Barnavagn og Cashemlre sjal til sdiu. A. v. á. mlklu hærra og sihækkandi. Kaup hafnarverkamanna í Eng- landi var fyrir verkfallið á dag 10 shillings eðá um 17 kr. i Etærri köfnum, en 9 shiilings eða um 15 kr. 40 au. í minni höfn- um og það með 8 tíma vinnu á dag. Krafa verkamanna var um 2 shillinga eða um 3 kr. 40 au. kauphækkun á dag, en það verður 42 aura kauphækkun um klukkustund. Atvinnurekendur þar vildu ekki einu sinni semja, hvað þá heidu fáiSast á kaup Hækkun. Afletðiugln: varð verk- ; íf§ i I Wm : M E. s. „Esja" fer héðan vestur og norður um íánd kl. 6 síðd. á i morgun. I. O. G. T. , ^t. Unnar nr. 38. Árshátiðin verður á sunnudaginn 23. þ. m, Fjolbreytt skemtiskrá. •— I>ar sem hátfðin verður að eiris fyrir féiaga, geta þeir, sem vilja f& aðgang, gengið í stúkuna sama dag kl. 10 f, b. Fólagar 1 Fjölmeunið, og komið með, innsækjendur! Aðgoogu- miðar afhentír eftir fund. Omelwm. faií, og hafnarverkamenn fengu þá allar krofur sínar samþyktar, 1 shUtirigs hækkun á deg strax, en i shiliing í viðbót í vor. Kaupgjald hafnarverkamanna í Englandi verður samkvæmt þessu um tíroann 2 kr. 55 áurár: í stærri höfnum, en 2 kr. 35 aurar í minni hofhum. Eftirvinri'a oli er þar hlutfai'islega miklu hærra borguð en hér á fslandi. Svipað þessu er kaupgjaid hafnárverkamanna í Hollandi og öðrum nálægub löndum samkv. fregnum frá Alþj.safnb. vérk?,m,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.