Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 56

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 56
X AUGLÝSINGAR N. Kv. Sögur ísafoldar Fyrir jólin kemur út skemmtileg bók, sem þó er góðkunningi margra þeirra, sem komnir eru af léttasta skeiði. Bókin er SÖGUR ÍSAFOLDAR, ráðgerð alls 3 —4 bindi. I þessu I. bindi er meðal annars: Höfrungshlaup. Undursamleg lijálp í lífsháska. Morakó. Hans skraddari gerist hermaður. Hugvitssamlegt bjargi'áð. Ur Islandsför Friðriks VII. Svartidauði í Noregi. Nafnarnir í Fagurey. Þáttur af Jóna- tan og Bóasi prestum og systrum þeirra. Frá ísfeld snikkara. Frá Oddi Hjaltalín Ófreskjan á Jökuldal. Oddur Hjaltalín og galdramaðurinn. Frá Hafnarbræðrum og niðjum þeirra. Hrakningar Stefáns á Reykjum. Frá Eiríki Járnhrygg. Þáttur af Guðbrandi Jónssyni sægarpi og Þorsteini sterka syni hans. Þáttur af Halli á Horni, Snorra presti og Hallvarði syni hans. Karla sögur og kerlinga, og margt fleira. Sögur ísafoldar er Jólabókin! Ný skemmtileg bók! Ævintýri og sögur Ásmundur Helgason frá Bjargi safnaði og skráði í þessari skemmtilegu bók eru skráð f jölmörg af þeim ævintýrum, sem við könn- umst öll við frá æskuárunum. Eru þau þarna í nýjum búningi. Ása, Signý og JJelga, Ásmundur víkingur, Barnið, sem flaug, Bóndakonan fagra, Sagan um flautirnar, Glcesir (afturganga á íslandi), Lúsa-Gunna (ævintýri frá Líflandi), Gœfa og ógœfa, Hans og Pétur, Hundrað i höggi, Hviti hesturinn, Sagan af James, Karl kúasmali, Kjöng og króknefja, Kerlingin með lcjötleerið, Kristin ráðagóða, Saga7i af Loðinkáp, Rikharður ráðugi, Sagan af Gisla og spilunum Vinirnir (ævintýri frá Egyptalandi). Þá hefur pú séð Gránu mina, Heimski Hans og Heima-Gunna, Óskemmtileg jólanótt. Þetta eru ævintýri, sem allir hafa gaman af að lesa. Þau eru jafnt fyrir unga og gamla. — Bókin er 232 bls., bundin í gott band og kostar 25 krónur. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.