Alþýðublaðið - 20.03.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1924, Síða 1
ÖefiA Út BÍ AlþýOaflokknnm 1924 Fimtudaglnn 20. marz. 68. tölublað. Kanpgjaldsmálið. Dansleiknr templara Alþýðublaðinu cru stöðugt að berast fyrirspurnir um, hvað líði samningum um kaupgjald verka- msnna í Iandi. Netnd sú, sem >Dagsbrún< kaus á siðasta fundi til þess að semja við atvinnu- rekendur um kauphækkun og gera fasta samninga þar að lút- andi, skýrir frá þvf, að >Féiagi atvinnurekenda< hér í bænum hafi verlð sent bréf frá nefndinni og þar óskað viðtels og samn- inga um kaupgjaldið. Óvfst sé reyndar, hvort þetta félag sé enn llfandl, en bréfið hafi komist til útgerðarmanna hér í bænum. Skrifstofustjóri útgerðarmannafé- lagsins hafi síðan skýrt nefndinni frá því, að það télag héldi fund síðar f vikunni, og myndi þe^ta bréf >Dagsbrúnar< verðatekiðþar á dagskrá. 1 vikuiokin má því vænta svars frá útgerðarmönn nnum, ef til vill í sambandl við aðra stóra atvinnurekendur, um það, hvort þeir vilji semja við verkamenn um kaupgjaidið. Þegar eftir næstu helgi roá þvf búast við, að hægt verði að halda aimennan verkamannafund nm málið. — í þessu sambandi er rétt að geta þess, að á ísafirði hækkuðu atvinnurekendur nýlega sjálf- krafa kaupið úr 90 aurum í kr. i,io um kiukkustund, og að nú er það komið þar upp í kr. 1,20 um tímann. Gert er ráð fyrir því, að töluvert mikil atvinua verði þar vestra á komandi sumri, og að kaupið muni komast tölu- vert upp úr þessu þar. Skyldu menn þá halda, að Reykvíkingar þyrftu ekki síður kauphækkunar með vaxandi dýitíð og gengis- íalli, en hins vegar ágætri söiu á framleiðsluvörunum. Ættl það mál að vera auðsótt. í útlöndum er kaupgjaldið varður haldinn í G.-T.-húsinu Iaugardaginn 22. þ.'m. kl. 9 síðd. (að tilhl. Skjaldbr. og Verðandi). Listi Hggur frammi í dag í G.-T.-húsinu. Sími 355. Fólk verður að vera búið að £efa sig fram fyrir kvöldið. — AlIIr templarar velkomnlr! Dm hugsanagervi fiytur séra Jakob Kristinsson erindi f Iðnó annað kvöld kl. 8^/s. Skuggamyndir og Htmyndir sýndar til skýringar. Aðgöngu- miðar seldir í ísafold á morgun og við innganplnn eftlr kl. 7, et eitthvað verður eftir. Munio að koma á samkomu Hjálp- ræðishersins f kvöld kl. 8. — Ókeypis áðgangur. Skip til teigu. Kútter, stærð 25 smálestir, veí útreiddur, fæst leigður næsta sumar með góðum borgunarskilmálum. Nánari upp- lýsingar hjá afgreiðslum. Barnavagn og Cashemire sjal til sölu. A. v. á. miklu hærra og síhækkandi. Kaup hafnarverkamanna í Eng- landi var fyrir verkfallið á dag 10 shiliings eða um 17 kr. f stærri köfnum, en 9 shiilings eða um 15 kr. 40 au. í minni höfn- um og það með 8 tfma vinnu á dag. Krafá verkamanna var um 2 shillings eða um 3 kr. 40 au. kauphækkun á dag, en það verður 42 aura kauphækkun um klukkustund. Atvinnurekendur þar vildu ekki oinu sinni semja, ] hvað þá heldro fáliast á kaup hækkun, Afleiðíugin varð verk- i E. s. „Esja“ fer héðan vestur og norður um land kl. 6 síðd. á morgur. I. O. G. T. JSt. Unnur nr. 88. Árshátiðin verður á sunnudaginn 23. þ. m. Fjölbreytt skemtiskrá. — Þar sem hátíðin verður að eins fyrir félaga, geta þeir, sem vllja fá aðgang, gengið í stúkuna samá dag kl. 10 f. h. Félagar! Fjölmeunið, og komið með innsækjendur! Aðgöngu- miðar afhentir eftir fund. Gœelum. fall, og hafnarverkamenn fengu þá allar kröfur sfnar samþyktár, i shlllings hækkun á dag strax, en 1 shilling í ’viðbót f vor. Káupgjafd hafnarverkamanna í Englandl verður samkvæmt þessu um tímann 2 kr. 55 aurar í stærri höfnnm, en 2 kr. 35 aurar í minni höfnum. Eftirvinna öll er þar hlutfálisiega miklu hærra borguð en hér á íslandi. Svipað þessu er kaupgjaíd hafnárverkamanna í Hollandi og öðrum nálægum iöndum samkv. fregnum frá Alþj.samb. verk?.m,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.