Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 27

Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 27
VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA www.postur.is Nú getur þú keypt frímerki á jólakortin með SMS skilaboðum úr símanum. Það er einfalt og þægilegt. Kynntu þér málið á postur.is og í póstappinu. SMS-FRÍMERKI á jólakortið H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 13 -3 14 8 Spari- skyrtur Þegar kroppasýningunni lýkur þarf að fara aftur í skyrtuna. En það er ekki sama hvernig farið er í skyrtuna. Fyrst þarf að velja flík sem passar. 1 Spariskyrtur þurfa að passa í hálsinn. Small/Medium/Large eru ekki alltaf nógu nákvæmar mælingar. Skyrta sem passar í hálsinn er kannski með ermar sem passa engan veginn. Þetta þarf að mæla og svo þarf að muna mælinguna. Ef vafamál koma upp. Er þumal- putta-, eða öllu heldur vísifing- ursreglan þessi: Einn fingur á milli kragans og hálsins. 2 Skyrtur eru ekki allar sniðnar eins. Það er verið að velja flík, ekki loftbelg. Snið sem leggst að líkamanum án þess að vera þröngt og eins og með buxur á grunnsniðið að vera slim en ekki skinny. 3 Skyrtuflibbar eru heldur ekki allir eins, bæði stórir og litlir. Opið á þeim (þar sem bindið kemur), það er líka misþröngt. Eins og í flestu er öryggið í miðjunni. Mjóir hipsterar með mjó bindi velja þrönga kraga og feitir bankakallar með stór bindi velja opna kraga. Þeir sem vilja lifa í örygginu og fara aldrei úr tísku velja jafnvel niðurhneppta miðlungsflibba. 4 Ermarnar þurfa líka athygli. Ekki of þröng-ar en alls ekki of víðar og mansétturnar, fremsti hluti skyrtunnar, eru svo sannarlega ekki allar eins. Tvöfaldar manséttur eru fyrir bankamenn og frímúrara. Þó auðvitað stöku hipster líti ekki við öðru. Fallegar ein- faldar manséttur eru þó rétti kosturinn fyrir vel sniðna skyrtu og hún á, óhneppt, að ná rétt niður á úlnliðinn. Ekki lengra. Undan jakka á að sjást í um 1 cm af skyrtu. 5 Vandamálið við að klæðast fötum er að þau þarf þrífa og það þarf að halda fínu hvítu skyrt- unni óaðfinnanlegri. Þá er um tvær leiðir að velja. Senda hana í þvottahús og fara smátt og smátt á hausinn eða læra á þvottavélina, straujárn- ið og sterkjubrúsann. En það er önnur saga. 1 2 3 5 4 karlmennska 27 Helgin 6.-8. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.