Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 40
ur okkar. Frá Húsafellshátíðunum man ég ekki síst eftir að á einni hátíðinni brotnaði „Chocalhoið“ mitt eða Helenustokkurinn sem Egill Ólafsson Stuðmaður kallaði síðar og hefur fest við hann. Við vorum uppi á sviði þegar ég missti stokkinn og endinn öðru megin brotnaði af. Við það hvarf um helmingur af flögunum í stokknum niður á milli borðfjalanna á sviðinu. Og þar með var Helenustokkurinn búinn að vera og honum var lagt. Nokkru síðar nefndi Frið- rik Bjarnason, hljómsveitarfélagi minn og málarameistari, við mig hvort hann mætti ekki spreyta sig á því að gera við gripinn. Ég hélt það nú og úr varð að Frissa tókst að finna eirflögur sem töfruðu fram réttan hljóm úr stokknum. Frissi málaði og lakk- aði stokkinn eins og hann var upphaflega og þannig er hann enn þann dag í dag. Helenustokkurinn hefur fylgt mér alla tíð. Finnur keypti hann árið 1959 í hljóðfæra- versluninni Rín í Reykjavík og gaf mér. Þá var suður-ameríska latínmúsíkin vinsæl og þessi stokkur eða hrista smellpassaði inn í þann rytma. Ég náði strax góðum takti á stokkinn og notaði hann mikið.” Árás á Glerárgötu Í „Gullin ský“ kemur fram fjölmargt um ævi og störf Helenu sem ekki hefur áður verið greint frá. Til dæmis upplýsir hún í fyrsta skipti um atvik á köldu sunnudagskvöldi í janúar á Akureyri, á þeim tíma er hún söng með Hljómsveit Ingimars Eydal. Á Helenu var ráðist þar sem hún var á gangi suður eftir Glerárgötunni á Akureyri. Ferðinni var heitið í Sjallann þar sem hún átti að byrja að syngja með hljómsveitinni um tíuleytið. „Ég skynjaði að það var einhver á eftir mér en af einhverjum ástæðum leit ég ekki við. Ég veit síðan ekki fyrr en allt í einu er ég gripin hálstaki af karlmanni sem segist ætla að ná fram vilja sínum gegn mér. Ég fann strax að maðurinn var mjög aflmikill, mér varð mjög brugðið og reyndi af öllum kröftum að losa mig. Mér tókst að grípa í hlið og hélt í það dauðahaldi. Þegar mað- urinn náði að rífa mig frá hliðinu varð ég verulega óttaslegin og öskraði af öllum lífs- og sálarkröftum. Við það varð maðurinn hræddur og lét sig hverfa út í myrkrið. Ég sá aftan á hann en náði aldrei að sjá andlit hans. Ég hringdi dyrabjöllu í nálægu húsi og fékk að hringja á lögregluna. Hún kom eftir skamma stund og í sameiningu leituðum við að manninum á Eyrinni en án árangurs. Í mörg ár eftir þetta horfði ég í kringum mig og freistaði þess að finna manninn út frá baksvipnum sem greyptist inn í huga minn þetta kvöld. En sú leit bar aldrei árangur. Ég var með áverka á hálsi og í miklu tilfinninga- legu uppnámi eftir þessa erfiðu lífsreynslu en eftir að ég kom niður í Sjálfstæðishús drifu strákarnir mig beint upp á svið til að syngja sem hjálpaði mér til þess að dreifa huganum.“ Vatnagörðum 24-26 • Sími 520 1100 • www.bernhard.is 3,6 L/100km í bLönduðum akStri C02 útbLáStur aðeinS 94 g Honda CiviC 1.6 dÍSiL kOStar frá kr. 3.840.000 Áreiðanlegasti bílaframleiðandinn Samkvæmt What Car og Warranty direct hefur Honda verið valin áreiðanlegasti bílaframleiðandinn átta ár í röð. bí ll á m yn d: H on da C ivi c 1 .6 i-d te C e xe cu tiv e. Honda CiviC 1.6 dÍSiL 3,63,3 4,0L /100km L /100kmL /100km Utanbæjar akstur Blandaður akstur Innanbæjar akstur CO2 útblástur 94 g/km komdu í reynsluakstur og prófaðu Honda Civic dísil, með nýrri Earth dreams Technology dísilvél, sem býður upp á einstakt samspil sparneytni og krafts. Umboðsaðilar: bernhard, reykjanesbæ, sími 421 7800 bílver, akranesi, sími 431 1985 Höldur, akureyri, sími 461 6020 bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535 www.honda.is Honda CiviC 1.4 BEnSÍn - beinSkiPtur, kOStar frá kr. 3.490.000 Honda CiviC 1.8 BEnSÍn - SJáLfSkiPtur, kOStar frá kr. 3.840.000 Í Hljómsveit Finns Eydal í Leikhúskjallaranum veturinn 1962-1963. Frá vinstri: Gunnar Reynir Sveinsson, Helena, Finnur Eydal og Edwin Kaaber. Ljósmynd/Kristján Magnússon. 40 bækur Helgin 6.-8. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.