Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 52
lÍs en ku ALPARNIR s SWALLOW 250 Kuldaþol: -8 þyngd: 1,7 kg. 11.995 kr. 9.596 kr. MONTANA, 3000mm vatnsheld 2. manna 16.995 kr. 12.796 kr. 3. manna 19.995 kr. 15.996 kr. 4. manna 26.995 kr. 21.596 kr. 30% SNJÓBRETTAPAKKAR Góðar fermingargjafir www.alparnir.is GLERÁRGÖTU 32, AKUREYRI, SÍMI 461 7879 • KAUPVANGI 6, EGILSSTAÐIR, SÍMI 471 2525 • FAXAFENI 8, REYKJAVÍK, SÍMI 534 2727 P P Góð gæði Betra verð Góðar jólagjaf r Lúffur og hanskar á börn og fullorðna, verð frá kr. 3.995 100% merino ullarfatnaður á alla fjölskylduna, verð frá kr. 4.995 Fjölbreytt úrval af bakpokum frá SALOMON, LOWE ALPINE og PINGUIN Mikið úrval af svefnpokum frá PINGUIN og ROBENS Húfur, verð frá kr. 5.995 Hanskar, verð frá kr. 6.995 Frábært úrval af dúnjökkum, verð frá 19.995 Heilbrigðiskerfi á Heljarþröm hluti10. Heilbrigðis- starfsfólki fækkað Í tölum sem Landspítalinn tók saman fyrir Fréttatím- ann og sýnir þróun ýmissa þátta í starfsemi spítalans á árunum 2001, 2007 og 2013 kemur fram að heil- brigðisstarfsfólki, læknum, hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, hefur fækkað milli áranna 2007 og 2013. Dagvinnustöðugildum á spítalanum hefur fækkað um nærri tíu prósent á síðastliðnum tólf árum, úr 3883 dagvinnustöðugild- um að meðaltali árið 2001 í 3595 í janúar árið 2013. Íbúum á landinu hefur á sama tíma fjölgað um tæp 15 prósent og íbúum í elsta aldurshópnum, 70 ára og eldri, hefur fjölgað hlutfallslega enn meir, en sá aldurshópur átti 44 prósent allra legudaga á Landspítala á síðasta ári. Skurðaðgerðum hefur fjölgað um þúsund frá árinu 2001 og eru nú 14 þúsund og munar þar mest um dagdeildaraðgerðir. Þá má nefna að sjúklingum í slysa- og bráðaþjónustu hefur fjölgað um 50 prósent frá árinu 2001 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 325 289 323 383 268 285 233 218 273 480 862 1.262 n Framlög ríkisins til tækja- kaupa frá 2006* n Gjafafé til tækjakaupa* Upphæðir í milljónum króna *Uppreiknað á verðgildi ársins 2013 hafa fram eru samhljóma þeim sjónarmiðum sem ég setti fram opinberlega í júlí í sumar, þar sem ég taldi að eftir niðurskurð undanfar- inna ára værum við komin að endimörkum Landspítal- ans að vinna verk sín á þeim forsendum sem okkar besta fagfólk taldi að við gætum gert,“ segir Kristján. Spurð- ur hvers vegna þau sjónarmið hans hefðu ekki endur- speglast í fjárlaga- frumvarpinu fyrir 2014 segir hann að spurning- in sé í raun röng. „Í fjár- lagafrum- varpinu er ekki gert ráð fyrir neinum niðurskurði til Land- spítalans milli ára auk þess sem boðað var að við aðra umræðu yrði lögð fram sér- stök tækjakaupaáætlun. Í umrótinu sem varð, komst þetta einfaldlega ekki að, og til viðbótar kemur það síðan í ljós þegar líður á haustið að Landspítalinn verður senni- lega rekinn með rúmlega 1300 milljón króna halla á árinu 2013. Ef stjórnendur spítalans treysta sér ekki til að hagræða á árinu 2013 til að mæta umframútgjöldum, líkt og reglur ríkisins kveða á um, þarf að mæta hall- arekstrinum á næsta ári. Þetta eru nýjar upplýsingar og sjónarmið sem komið hafa fram á undanförnum vikum,“ bendir Kristján á. Samkvæmt heimildum Fréttatímans höfðu stjórn- endur Landspítalans vonast eftir því að hallarekstri þessa árs yrði mætt með aukafjárveitingu í fjár- aukalögum. Það var ekki gert. Inntur eftir ástæð- unum segir Kristján að ekki sé hægt að viðhafa aðrar reglur um Landspítalann en aðrar stofnanir ríkisins. „Það er hallarekstur víða, í 10-12 heilbrigðisstofnunum, menntakerfinu og löggæsl- unni og alls staðar gilda sömu reglur,“ segir hann. Framkvæmdaáætlun nýs spítala endurskoðuð Aðspurður segir Kristján Þór ráðgert að hefja fram- kvæmdir við nýbyggingar og endurbætur á húsakosti Landspítalans á þessu kjörtímabili enda segir í stjórnarsáttmála ríkis- stjórnarinnar að húsakostur Landspítala sé óviðunandi. „Leggja þarf áherslu á við- hald og endurbætur á nú- verandi húsa- og tækja- kosti stofnunarinnar þar til varanleg lausn fæst,“ segir Kristján Þór. „Nú er í vinnslu endurskoðuð framkvæmdaáætlun í sam- starfi við stjórn Nýs Land- spítala ohf. og stjórnendur Landspítala. Á haustdögum fól ég stjórn Nýs Land- spítala ohf. að stilla upp sundurliðuðum mögu- leikum á framkvæmdatíma aðalbyggingar við Hringbraut, meðferðarkjarna, rannsóknar- húss og sjúkrahótels, sem og kostnaðaráætlun við hönnun og framkvæmdir bygginganna og áætlaðan fjölda ársverka,“ segir hann. „Það er þó afar mikilvægt að í þeirri vinnu verði leitað svara við þeim athugasemdum sem fram komu í kostnaðarmati fjárlagaskrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins með frumvarpi sem varð að lögum nr. 53/2013 en þar segir m.a. að um sé að ræða langstærsta fjárfestingarverkefni sem ríkið Jón Hilmar Friðriks- son, framkvæmda- stjóri kvenna- og barnasviðs Land- spítalans. hefur ráðist í og að ljóst sé að það geti haft afgerandi áhrif á þróun rekstrarkostnaðar við heilbrigðiskerfið. Fjárlaga- skrifstofan segir slík áform kalla á vandaða greiningar- vinnu af hálfu stjórnvalda en ekki einungis þeirra sem starfa munu í nýjum húsakosti eða annast um byggingu hans. Þegar niðurstaða þessarar vinnu liggur fyrir er hægt að taka ákvörðun um næstu skref,“ segir Kristján Þór. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is 52 fréttaskýring Helgin 6.-8. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.