Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 82

Fréttatíminn - 06.12.2013, Blaðsíða 82
82 matur & vín Helgin 6.-8. desember 2013 www.veidikortid.is 2 0 1 4 00000 Jólagjöf veiðimannsins Veiðikortið 2014 Nánari upplýsingar á:  vín vikunnar  Faustino Cava Brut Gerð: Freyðivín. Þrúgur: Cava- blanda. Uppruni: Spánn. Styrkleiki: 11,5% Verð í Vínbúð- unum: 1.999 kr. (750 ml) Umsögn: Cava er kampavín þeirra Spánverja. Þetta Cava frá hinu þekkta Faustino vínhúsi er þurrt en hefur léttan ferskleika. Það er auðvitað fínasti fordrykkur en um er að gera að prófa það með mat, til dæmis með hörðum ostum og einhverju sætu, eins og hunangi eða sultu.  Peter Lehmann Futures Shiraz Gerð: Rauðvín. Þrúga: Shiraz. Uppruni: Ástralía, 2009. Styrkleiki: 14,5% Verð í Vínbúð- unum: 2.999 kr. (750 ml) Umsögn: Krydd- aður Shiraz er ekta vetrarvín. Þessi Futures frá Peter Lehmann er berjaríkur og eikaður og hentar mjög vel með hvers konar kjötréttum.  Graham's 10 ára Tawny Gerð: Púrtvín. Uppruni: Portúgal. Styrkleiki: 20% Verð í Vínbúð- unum: 5.499 kr. (750 ml) Umsögn: Þetta púrtvín sker sig úr fyrir að vera af Tawny-gerð sem þýðir að það hefur fengið að þroskast í eikartunnum. Graham's Tawny fékk heil tíu ár í eikartunnu sem skilar sér í mjög mjúku og þroskuðu púrtvíni. Rautt og sætt Púrtvín er framlag Portúgala til vínmenningar heimsins. Púrtvín, eða portvín, er framleitt bæði rautt og hvítt, þurrt, hálfsætt og sætt. Algengasta gerðin er þó sætt eftirréttavín. Fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra er um að gera að prófa Tawny púrtvín. Það er rautt og þroskað í trétunnu, með smá hnetukeim. Púrtvín er tilvalið nú í jólaundirbún- ingnum, við bakstur- inn og með sjálfum piparkökunum. Osborne Ruby er fínasta dæmi um góðan Ruby púrtara, það er bæði sætt og mjúkt. Það hentar vel með eftirréttum en er líka gott eitt og sér með kaffinu.Osborne Ruby Gerð: Púrtvín. Uppruni: Portúgal. Styrkleiki: 19,5% Verð í Vínbúðunum: 3.699 kr. (750 ml) Undir 2.000 kr. 2.000-4.000 kr. Yfir 4.000 kr.    Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Fréttatíminn mælir með Réttur vikunnar Piparkökur Þetta er stór uppskrift þannig að ef ekki á að baka margar plötur má alveg helminga hana. 500 g hveiti 250 g sykur 1 tsk. negull 1 tsk. kanill 1 tsk. engifer 2 tsk. kakó 5 tsk. lyftiduft 2 tsk. matarsódi 1 tsk. hvítur pipar 280 g smjör, mjúkt 1 egg 350 g síróp Blandið öllum þurrefnunum vel saman. Myljið smjör saman við og bætið síðan eggi og sírópi við. Hnoðið þar til allt er orðið samfellt. Pakkið deiginu inn í plastfilmu og setjið það í kæli í a.m.k. klukku- stund, má vera yfir nótt. Þetta er ekki nauðsynlegt en það er betra að fletja deigið út þegar það hefur fengið að jafna sig dálítið. Hitið ofninn í 185°C. Fletjið deigið út þannig að það sé 3-4 mm á þykkt og skerið út kökur með formum. Raðið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 20 mínútur eða þar til kökurnar hafa tekið örlítinn lit á brúnum. Látið kökurnar kólna og skreytið með glassúr. Þessa upp- skrift má líka nota þegar á að gera piparkökur sem ekki eru mynda- kökur. Þá eru mótaðar litlar kúlur úr deiginu, þeim raðað á ofnplötu og þrýst létt með gaffli á hverja kúlu. Engiferkökur 150 g púðursykur 100 g sykur 200 g smjör, mjúkt 1 egg 1 tsk. vanilludropar 300 g hveiti 1 tsk. engiferduft 1 tsk. kanill 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi ½ tsk. salt 2 tsk. rifinn sítrónubörkur 2 tsk. rifið engifer 2 dl. fínt saxaðar valhnetur Hitið ofninn í 180°C. Hrærið púður- sykur, sykur og smjör saman þar til mjúkt og létt. Setjið egg saman við og síðan vanilludropa. Blandið öllum þurrefnunum vel saman og setjið út í smjörblönduna, vinnið saman og bætið síðan sítrónu- berki, engiferi og valhnetum við. Hrærið þar til samfellt, ekki of lengi. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og notið teskeið til þess að búa til litlar kökur. Bakið í 10-15 mín. eða þar til kökurnar eru fallega gylltar. Látið þær kólna áður en þið raðið þeim á disk eða í box. Sandeman's Old Invalid Gerð: Púrtvín. Uppruni: Portúgal. Styrkleiki: 19,5% Verð í Vínbúð- unum: 3.999 kr. (750 ml) Piparkökur og engiferkökur Katrín Rut Bessadóttir, blaðamaður á Gestgjafanum, er byrjuð að baka fyrir jólin. Hún færir hér lesendum Fréttatímans tvær uppskriftir að piparkökum. Þá fyrri notar hún þegar hún gerir myndapiparkökur en sú síðari eru hálfgerðar engiferkökur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.