Alþýðublaðið - 20.03.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 20.03.1924, Qupperneq 2
s Þjóðarmein. IV. AtTlnnnleyslð. Atvlnnuleysið er eitt h!ð raesta þjóðarmein vor íslendinga. Fjöldl hraustra manna, sem einskls óska frekar en að fá eitthvað að gera, neyðist tll að ganga atvinnuiaus mikinn hluta ársins. Enginn vill kaupa vinnu þeirra, og sjálfa skortir þá bæði fé og tæki til að hagnýta sér hana. Peir þurfa fæði og klæði sem aðrir menn, tá það líka, þótt oft ré það naumt skamtað, en vinnu- afl þeirra er Iátið ónotað og kemur engum að gagni. — Ailir viðurkenna líka í orði, að atvinnuleysið sé >þjóðarböl< og >vandræðamál<, en flestir þeirra, sem mestu ráða, segja jafnframt, að það sé afleiðingar stríðsins og tjárhagsörðugleik- anna, og láta svo útrætt um það mál. Þetta er þó ekki nema háltnr sannleikur og tæplega það. At- vlnnuleyslð er einmltt ein aðal- ástæðan til fjárhagsvandræðanna; bezta ráólð til að bæta úr þeim er að auka atvinnuna í landinu. Hver maður veit, að það er vinnan ein, sem breytt getur gæðum jarðar til lands og sjávar f nauðsynjar manna, f verðmæti og auð. Land vort er að ýmsu leyti ko tafand, fiskimið vor flestum öðrum betri. En það þarf vinn- andi menn til að rækta jörðina, veiða fiskinn og verka aflann. E>ví fleiri menn sem vinna að slíkum störfum, og þess betri tæki sem þeir hafa, þess meira verðmæti framleiða þeir, og þess betri verður fjárhagur þjóðar- lnnar. Að bæta ekki úr atvinnuleys- iuu er því sama og að flaygja í sjóinn öllu því verðmæti, sem vinna atvinnulausra manna gæti framleitt. Með því móti verður seint ráðin bót á ijárhagsvand- ræðunum. Framför atvinnuvega vorra hefir gengið í þá átt, að tæki þau, sem nota þarf til framleiðsl- unnar, hafa orðið æ dýrari og stórvirkari. Mótorskip hafa komið f stað opnu bátanna, togarar í Stað þllskipanns. ALÞW1ÖMLA&m Afleiðingin hefir orðið sú, sð framielðsluíyrittækin eru kom:n í hendur tiltöluleíía fárra manna, atvinnurekendacna, sem ýmsrá hluta vegna hafa náð tökum á því fjármagni, sem til þarf. Þeir reka svo fyrirtækin til þess að græða sjálfir á þeim fyrst og fremst. Verkafólk skortir hins vegar fé og Iánstranst til að kaupa slík tæki og verður því að selja þeim, sem eiga þau, vinnu síná. Nærfelt öll vinna á landi og sjó, í búðum, skrifstofum og verksmiðjum er unnin af verka- fólki fyrir ákveðið kaup, Mestan hluta þess verðmætis, sem búið er til í landinu, framleiðlr það með vinnu sinni. Það liggur í augum uppi, að hagsmunir þessara tveggja stétta, verkamanna og atvinnurekenda, fára ekki saman. Atvinnurekendur kaupa vinnu alþýðu og seljá afurðirnar. Því ódýrara sem þeir kaupa vinn- una, og þess dýrara sem þeir selja afrekstur hennar, því meiri verður gróði þeirra. Vinnan er f augum þeirra elns konar kaupmannsvarningur til að græða á. Verðlág hennar ter eftir framboði og eftirspurn. Þess meira sem atvinnuleysið er, þess ódýrari verður vinnan, þ. e, þéss lægra kaupið, og þess meira er hægt að græða á henni. Atvinnnrekendur segja auk þess sjálfir, að því minni sam framleiðsla og framboð afurða vorra sé, þess betur seljist þær, og þess meiri verði gróði þeirra. Nú er varja unt að bæta úr atvlnnuleysinu án þess að auka framleiðsluoa, en það verður til að drága úr gróða atvinnu- rekenda að þeirra eigin dómi. Ekkl er heldur hægt að bæta úr atvinnuleyslnu án þess, að framboð á vinnu minki og eftir- spurn aukist, og hækkar þá kaupið og gróði þess, sem það borgar, minkar. Þess er því tæplega að vænta, að atvlnnurekendur geri mikið til að bæta úr atvinnuleysinu; þeir hugsa auðvitað fyrst um sig og sinn hág. En þingið á að hugsá um hag allrar þjóðarinnar, ifka aiþýðu; ; þess er skyídan að ráða böt á i HjálpnrstðO hjúkrunarfélaga- ir.g >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. k. Þrlðjuéagá . , . — 5-6 c. - Mlðvlkudaga . . — 3—4 ©. - Föatudaga . . . — 5—6 c. - Laugardaga . . — 3—4 9i "" Útbrelðið Alþýðublaðlð hvar um þlð eruð og hvert sem þlð farlðl Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. atvinnuleysinu. Það á að sjá um, að ailir, sem vilja vinna og geta það, fái eitthvað gagnlegt að starfa, er veitl þeim lífsviður- væri. Þetta ©r hægt. Vérkaupum frá útlöndumýmiss konar varnlng, sem vér sjáifir getum búið til, ef vér að eins fáum til þess nauðsynleg áhöid og efni, Er það næg atvinna mörkum mönnum árið í kring. Ianflutning á þessum varningl á þingið að t;ka undir eftirlit rikisins og sjá fyrir nauðsynleg- um tækjum til að búa hann tii. Vér seljum afurðir vorar til útlanda ýmist óunnar eða hálf- unnar; þar er svo unnið úr þeim, Þetta eigum vér sjáifir að gera; er það ærin atvinna fyrir fjöida fólks. Verksmiðjur þarf að reisa tii að vinna úr sfld og fiskúrgangi, uil og skinnum, til að sjóða nlður fisk, kjöt og mjólk, og svo mætti lengi telja. Þetta er flestum einstökum uns megn, en ríkið, þjóðin öll, getur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.