Alþýðublaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 3
 '3 Loks þarf að auka sjálfa að- alframleiðsluna, rækta landið, svo að það gefi meira al sér, og stækka fiskiflotsnn, svo að melra afliat. Fullyrðingar atvinnu- r^pkenda um, að eigi megi auka tramleiðsluna án, þess að verðið stórspillht, er hégilja ein. — Væri alt þetta gert, og jafnvel þó ekki væri nema sumt, myndi enginn þurfa að kvarta um at- vinnuleysi. En hvar á að fá lé til alls þessa? í verzlun með alls konar óþarfa eingöngu eru nú fastar 8—9 mlllj. króna að því, er segir í greinargerð fyrir trv. til laga um innflutningshöft. Sé innflutningur hans takmarkaður, losna þær mikið til. Með því að koma skipulagi á verzlunlna, mætti áreiðanlega losa alt að því jaínmargar millj., sem nú eru að óþörfu fastar þar. Með öllu því íé, 10— 20 millj., má mikið gera, og er þó ótalið lánstraust ríkissjóðs, sem áreið- anlega myndi aukast, ef skipu- lagiværi komlð á verzlunar- og atvinnu-mál þjóðarinnar og skattalöggjöf hennar komið i viðunanlegt horf. Hvað hefir nú þingið gert að atvinnubótum til þessa? Ekkert, nema ef telja má svör þess við málale tun Hafnfirðinga og yfiriýst áform þingflokkanna um að draga úv; öllum nauðsyn- legum, verklegum framkvæmdum fyrir ríkisfé, svo sem vega-, síma-, húsa, brúa-gerð o. s. frv. Dágóðar atvinnubætur þaðl (Frh). X. Fyrirlestnr Ólafs Friðrikssomr um Eskimóa á mánudaginn vai; í Bárunni vár haldinn fyrir fullu hústr Var hann alt í senn skemtilegur, fróðlegur og lærdómsríkur íyrir norður- byggja sem oss íslendinga. Stóö hann yfir fullar tvær klukkustundir, en þó mun margur hafa þaðan farib svo, a8 efst væri í huga hans spurnin: »Mættum vib fá meira ab heyra?< Ágætar skugga- myndir voru sýndar af Eskimóúm og lifnabarháttum þeirra. Aheyrandi. Næturlseknir í nótt Ólafur Jónsson, Vonarstr. 12, sími 959. Verkamaðurlnii! blað jafnaðar- manna 6 Akureyri, ar berta fréttablaðið af norðleníku blöðunum. Flytur géðar ritgerðir um stjórmnál og atvinnumál. Kemur út einu einni í viku. Kostar að oins kr. 5,00 um árið. Greriit áikrif* endur á aigreiðilu Alþýðublaðiim. Ný bók, Maður frá Suður- IBHID Ameríku. Pantanlr afgreiddar I síma 1269. Sparnaður. Nú á tímum er mikib talað um »sparnað<. J?að er eðlilegt, ab þeir, sem sjálflr spara, vilji lát.a abra spara, og yfirleit.t sýnir öll alþýba fullkominn sparnað í hví- vetna 'með fram af því, að hún getur ekki annað. Hún hefir ekk- ert fó til ab eyða til annars en lífsnaubsynja. En hínir, sem ekki spara sjálfir, tala líka um sparnað og hvað hæst, og þeir vilja helzt láta stjórnarvöldin skerast í leik- inn og fyrirskipa þjóbarspamað. Ef til vill er það af því, að þessir menn eru ekki vanir að finna til mikils þunga af fyrirskipunum stjómarvalda. Sparnaðarhugmyndimar eru þó nokkuð á reiki. Fyiir sumum viið- Sdgsr Ríce Burrougbs: Sonur Tarso 10» Höfðinginn benti með þumalfingri á Áli ben Kadin og mælti til Meriem: „Ég, er orðinn gamall,“ sagði bann. „Ég á skamt eftir ólifað. Þess vegná hefi ég gefið þig honum Ali ben Kadin, bróður minum.“ Þetta var alt 0g sumt. Ali ben Kadin stóð á fætur og gekk til Meriem. Hún hrökk sk.elkuð undan. Maður- inn greip um úlflið hennar. „Komdu!" skipaði hann og drö hana úr tjaldi höfð- ingjans heim til sin. Þegar þau voru farin, tautaði hann glottandi: „Þegar ég sendi hana eftir nokkra mánuði norður eftir, munu þeir komast að raun um, hvað það kostar að drepa systurson Amor ben Khatour." Meriem bað 0g hótaði i tjaldi Ali ben Kadins, en árangurslaust. Ofreskjan notaði fyrst bllðuorð, en þegar Meriem helti sér yfir hann og lýsti andstyggð sinni á honum, réðst hann á hana og tók bana i fang sér. Hún sleit sig tvisvar lausa, og i siðara sinn heyrði hún til Baynes. Er hún svaraði, róðst Ali á hana með enn meiri ofsa. Nú dró hann hana innar i tjaldið, þar sem sátu þrjár surtlur og horfðu á aðfarirnar, eins og ekkert væri. . Þegar Morison Baynes sá svertingjann fyrir sér, fyltist hann heiftaræði. Bölvandi stökk hann á surt 0g velti honum um koll. Þeir börðust um. Surtur reyndi að ná hnifi sinum. Baynes reyndi að kæfa surt. Baynes varnaði þess, aö surtur káiiaði á hjálp, en þrátt náði hann hníf sinum, og Baynes fann stáliö skera herðar sinar h-\ að eftir annað. Hvfti maðurinn slepti með annari hendi. Hann leitaði eftir einhverju vopni og rak höndina loksins i stein og greip hann. Hann reiddi upp steininn og greiddi surti með honum heljar- högg. Jafnskjótt gaf surtur eftir og stundi. Baynes slepti honum og stökk á fætur og liljóp að geitar- skinnstjaldinu. En annar var á undan honum. Kórak kom nakinn, ab eins með mittisskýlu, inn um bakhlið tjaldsins. Kynblendinguriun var nærri kominn með Meriem inn i innrá tjaldið, þegar Kórak skar með hnif sinum sex feta rifu i tjaldið og stökk inn um hana. Má nærri geta, að tjaldbúar urðu hissa. Meriem þekti hann jafnskjótt. Hjarta hennar hopiiaöi af gleði og hreykni yfir þeim, er það Jiaföi þráð svo lengi. „Kórak!“ æpti hún. HHHHHMHHHHHHHHHEaHa „Tarzan11, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzans." Hver saga koatar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast í.ð ná i bækurnar, því að bráðlega hækka þær I Terði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsíns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.