Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.11.2011, Page 7

Fréttatíminn - 11.11.2011, Page 7
H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA 1 1- 22 42 Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um mikilvægi markmiðasetningar, sparnað, lán, fjárfestingar, lífeyrissparnað og heimilisbókhaldið Meniga. Kennari verður Þór Clausen, M.Sc. í fjármálum, ásamt leiðbeinendum frá Íslandsbanka. Námskeiðin fara fram í Íslandsbanka, Suðurlandsbraut 14 (gengið inn á vesturgafli hússins) og eru öllum opin. Þátttökugjald er 1.000 kr. Námskeiðið verður: • Mánudaginn 14. nóvember kl. 17.30–20.30 Nánari upplýsingar og skráning á www.islandsbanki.is/fjarmalanamskeid og í síma 440 4000. Námskeið um fjármál fjölskyldunnar „Fjármál heimilisins kalla á skynsemi, aga og skipulag. Svolítið eins og langhlaup.“ Halldóra Gyða Matthíasdóttir, útibússtjóri og leiðbeinandi frá Íslandsbanka. Fjármálin á mannamáli

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.