Alþýðublaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 4
4 iat sparnaður tákna naumleika á ríkisfó aimeDt. AÖiir telja paö sparnað að forðast að leggja fram fó til nýrra framkvæmda favort heidur af hálfu ríkis eða einstak- iinga. En aðrir álíta þið sparnað að verja helzt engu fé til við- halds andlegri menningu eða aukn- ingar henni. En flestum hugsandi mönnum er þó Ijóst, að þessar >sparnaðar<-kenningar eru mjög tvíeggjaðar. Fyrir þaim, sem sparnaðaihug- myndirnar munu vera ljósastar og hugsaðastar, vakir vafalaust óbrotið; en þó heilbrigt líferni samfara hagsýni um meðferð fjármuna. Yið slíkum sparnaðarhugmyndum er ekkert að segja, ef því fé, sem sparast, er skynsamlega varið, — til nýrra framkvæmda, — til aukinnar menningar. En slíkum sparnaði verður ekki komið á með þingmasi og laga- setningu. Honum verður að eins framgengt við góða og skynsam- lega fræðslu og eftiibreytnisverð fordæmi. fað hefir alt af verið svo, að þeir, sem eignum hafa stýrt, hafa stjórnað fólkinu. Eignamennirnir hafa verið kallaðir höfðingjar. Þeir, sem hafa framkvæmt vinnuna, hafa orðið að lúta þeim. Sá flokk- ur manna hefir lengst af verið kallaður alþýða, og svo er enn. Eignamennirnir, >höfðingjarnir<, >heldra fólkið<, hafa verið sjálf- ráðir athafna sinna. Þeir hafa haft tóm til að hugsa um ytri hátt- semi, matarhæfl, hýbýlahátt og klæðaburð, og getu til að koma hugmyndum sínum um það í framkvæmd. Til þess heflr alþýðan hvorki haft tóm nó getu. Hún hefir því tekið þessa menn sér til- fyrirmyndar og reynt eftir föngum að líkjast þeim, sem náttúrlegt ar. Svona er enn, — og svona hlýt- ur að verðá framvegis, meðan ekki er undirbúinn jarðvegur fyrir sórstakaalþýðumenningu fví verð- ur ekki breytt með þingskrumi einu og fyrirskipanabramli. Meðan þeir, sem efni hafa á, telja sór betra en ekki að neyta áfengis, tóbaks, sælgæta í mat og drykk, klegðast útlendum vefnaði, búa við skraut og glys, viðhöfn og >tild- ur<, er eðlilegt, að öðrum þyki það fýsilegt. Ef útgerðarmanni pða beildsala er nauðsynlegt að r I átta daga j verðar gefinn 2B°/o afsláttur. af öllum vetraFkápum. Egill Jacobsen. lifa hvern dag f >dýrðlegum fagn- aði< í mat og drykk, hví Bkyldi það þá ekki vera jafn-nauðsynlegt eyrarvinnumanni eða sjómanni, sem er jafnvel eða betur af guði gerður og vinnur meira? Ef ráð- herra, bankastjóri eða biskup þurfa að gaDga í dýrindis-klæðisfötum með silkihatt og erlenda skinn- hanzka á höndum, en gljástígvól á fótum, hví skyldu önnur börn drottins þá þurfa að vera í sauð- svörtum peysum með mórauðar lambhúshettur með kúskinnskó á fótum og gráa belgvetlinga á hönd um ? Þetta eru spurningar, sem fyrir ýmsum vefjast svo, að örð« ugt er um svar á aðra leið en þá, að munurinn eigi ekki rótt á sór, því að annaðhvort er hátterni >heldra fólksins< einhvers virði eða einskis. Eif það er einskisvirði, þá á það fólk að breyta um siði sína um matarhæfl, klæðaburð og hýbýla- hátt. fá mun það alþýðufólk 1 ka breyta um siði, sem íylgt heflr dæmi >heldra fóiksins<. Þá mun hóflegur sparnaður verða dygð og óbrotið líferni algengt, og þá er >sparnaðurinn< orðinn að veru- leika. En öðruvísi verður hann það ekki, hvað sem þingað er. Sparsamur. U. M. F. B. Aðalfundur té- iagslns er í kvöld (fyrrl hlutlnn), Um daginn og veginn. Yiðtalstíml Páls tannlæknis er kl. io—4. Trachoma-velkin. ítrekuð skoðun á fólki í Hafnarflrði, sem œesta umgengni hefir haft við mann þann, sem hór er einangr* aður vegna trachoma-veiki, heflr nú farið fram. Var ekki að sjá, að neitt af þessu fólki hefði smit- ast. Sjálfur er maðurinn á bata- vegi, hægfæra þó. (FB.) Ihald. í neðri deild Alþingis í gær víttu þeir Jón Auðunn, Jón Kjartansson og P. Ottesen, að leyft væri útlendum togurum að leggja á land afla í Hafnarfirði og þar með veitt atvinnu fjölda fólks, sem annars myndi ekkert hafa. Sömu menn ásamt fleirum voru mótfallnir því, að ríkið styddi að kaupum á togurum með því að heimila stjórninni að ganga í á- byrgð fyrir nokkrum hluta kaup- verðsins. JÞesBÍr menn allir fylla íhaldsflokkinn. Áflafréttir. Eftir símfregnum til fróttastofunnar hefir verið hlað- afli undanfarna daga í fleslum veiðistöðum hór sunnanlands, Vest- mannaeyjum, Þykk vabæ, Baugstöð- um, Stokkseyri, Eyrarbakka, .Por- lákshöfn, Grindavík, Sandgerði, Keflavík og Njarðvíkum. Ritðtjód @g ábyrgdsrmaðnr: Hsilbjöns HaiMórsaon. PrsistSii'-lSjs HaíSgrías Bssadiktsstasar, B®rgstadastíaítl i§,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.