Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 26
Hafravatn Seltjarnarnes Mosfellsbær Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Álftanes Álftanesvegur Þingvallavegur Suðurlandsvegur(1) Suðurlandsbraut Lan g h o ltsveg u r Fífuhvammsvegur Bæ jarbraut Hverfisgata Suðu rst rönd Álf he im ar Flókagata N esvegur Nj arð arg ata Bæjarháls Bog at an g i Stórhöfði Ho fsv all ag ata Li nd ar br au t Ko rpú lfssta ðavegur Æ g isíð a H öfð ab a kki Nýbýlavegur Arna rnesvegur Ásb raut Krýsuvíkurvegur V íku rvegur Fis kis lóð Vífi lsstaðavegur Strandvegur L augarásvegur Reynisvatnsvegur Bústaðavegur H áa le it is b ra u t G re ns ás ve gu r Laugavegur Su ðu rg at a R e y n is va tn s he iðiÚlf ars fel lsv eg ur Re yn is va tn s h e ið i L y ng hó lsv eg ur Mi ðda lu r Skarhó labraut E lliða hvamm s vegur Dalur Á rs k óg ar H va leyrarv atnsvegur Ho l tamýri La nd ne m a s ló ð Hrau nsl óð K vartmílubra u t Langavatn Sk am ma da lsv e g ur Heið m e rk urv eg u r K a ld árselsveg u r H af ra va tns veg ur ( 43 1) Nesj ava llaleið (435) He iðm er ku rve gu r Hr au ns lóð Elliðavatnsv e g ur Heiðm erkurveg ur (89 5) H afr avatnsve g u r Heiðm erkurvegur Sæbraut Miklabraut Ve st ur la nd sv eg ur Hr ingbraut S u ðu rl a n d s v e g u r Reyk janes braut Breiðholtsbraut Suðurlandsvegur (1) Reykjan esbraut (4 1) B ústað avegur R e yk j a n es b ra ut Ha fn a rf ja rð ar ve g ur Rey k ja n e sb ra u t Ve stur l a n ds ve gu r Vesturlandsvegur K ri n g lu m ý ra rb ra u t Vatnshlíð 115 Reykjafell 268 Sandahlíð 126 Helgafell 215 Hádegishæð 138 Sandfell 341 Ásfjall 126 Hnífhóll 142 Búrfell 176 Vífilsstaðahlíð 152 Arnarbæli 174 Úlfarsfell 295 Vatnsendahlíð 153 Selfjall 268 S tóru fréttirnar varðandi síð-ustu ár er fækkun innbrota,“ segir Rannveig Þórisdóttir, deildarstjóri upplýsinga og áætlana- deildar, um glæpakortið svokallaða sem sagt var frá í Landanum í Ríkis- sjónvarpinu. Enn hefur almenn- inngur ekki aðgang að kortinu sem lögreglan vinnur eftir en Fréttatím- inn fékk aðgang að gögnunum á bak við rafræna kortið. Þannig má sjá hvar er best að búa á höfuðborgar- svæðinu og sé litið til talna síðustu ára þá hefur fíkniefnabrotum fjölgað og ekki sér fyrir endann á þeirri aukningu. Er hið svokallaða stríð gegn fíkni- efnum löngu tapað? „Stríð og ekki stríð. Við hjá lög- reglunni gerum ekki meira en að sinna okkar og stemma stigu við ástandinu,“ segir Rannveig og bendir á að eftir fjármálahrunið hafi orðið miklar breytingar á fíkni- efnaheiminum. „Við hrunið varð erfiðara að fjármagna kaup erlendis frá og þá jókst innlend framleiðsla á kannabis. Það kann að tengjast tísku líka og því sem er að gerast erlendis en ýkist hér á landi vegna gjaldeyrishafta. Þannig er minna flutt inn af hassi en þeim mun meira ræktað af grasi hér á landi.“ Hvað innbrotin varðar þá jukust þau mjög skömmu fyrir hrun þegar íslenska krónan hóf sína stóru dýfu. Þá má segja að markaður með „not- aðar“ vörur hafi stækkað en einnig spilar inn í aukning á því að fólk til- kynnti innbrot. Í venjulegu árferði er um 60-70% innbrota tilkynnt en í hruninu jókst þetta hlutfall. Til samanburðar má benda á að um 40% eignaskemmda eru tilkynnt og 40% ofbeldisbrota. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Glæpakort fyrir almenning Í Landanum í Ríkis- sjónvarpinu var fjallað um rafrænt glæpakort sem lögreglan notar. Fréttatíminn fékk aðgang að tölunum á bak við kortið og setti upp glæpakort yfir höfuð- borgarsvæðið. Hafnarfjörður Hafnarfjörður er með stærri bæjar- félögum á höfuð- borgarsvæðinu, 26 þúsund búa í bænum, og þar er miðbær og oft læti en samt kemur Hafn- arfjörður ágætlega út úr samanburði við aðra hluta höfuð- borgarsvæðisins.  291  82  127  59  19  119 Álftanes Rétt tæp 2500 búa á Álftanesi og síðustu tólf mánuði hafa aðeins tvær líkamsárásir verið kærðar til lögreglu. Eitt kynferðisbrot og fyrir utan kannski Seltjarnarnes koma fáir staðir jafn vel út og Álftanes. Seltjarnarnes Einn besti staðurinn, telur rúmlega 4 þúsund íbúa. Það hefur ein líkamsárás komið inn á borð lögreglu síðustu tólf mánuði sem er minna en á Álftanesi. Á Sel- tjarnarnesi er gott að búa samkvæmt þessu korti. Vesturbær Yfir 16 þúsund íbúar teljast búa í Vesturbænum og þrátt fyrir nálægð við miðbæinn kemur þessi bæjarhluti mjög vel út úr öllum samanburði. Dregið hefur úr glæpum eftir hrun í Vestur- bænum. Laugardalur Í Laugardal búa um 13 þúsund en þar eru oft mikil mannamót sem tengjast íþrótta- mannvirkjunum og það kann að skýra fleiri kynferðisbrot í Laugardalnum og fleiri fíkniefnabrot. Hverfið kemur ívið verr út en Hlíðar og Háaleiti. Miðborg Aðeins rúm átta þúsund búa í miðbænum en fjöldinn margfaldast um helgar. Versti hluti höfuðborgarsvæðisins en líkamsárásum hefur fækkað um nær helming síðan fyrir hrun. Þjófn- aðir hafa hinsvegar tvöfaldast. Hlíðar Í Hlíðunum búa rúm 11 þúsund og það eru bæði færri kynferðisbrot þar og færri fíkniefnabrot á hverja þúsund íbúa en til dæmis í Háaleiti. Eignaspjöll eru ívið fleiri en yfir það heila eru Hlíðarnar með betri hverfum. Háaleiti Um 14 þúsund manns búa í Háaleiti og hverfið verður að teljast tiltölulega friðsælt. Séu af- brotatölur reiknaðar niður á hverja þúsund íbúa er hverfið með betri hverfum á höfuð- borgarsvæðinu. Garðabær Um 10 þúsund búa í Garðabæ og hefur þjófn- uðum og eignaspjöllum fjölgað mjög síðustu ár. Nærri tvöfaldast reyndar en nú virðist sjá fyrir endann á þeirri þróun. 101 þjófnaður 2007, 202 2009 og aðeins 134 síðustu tólf mánuði. Árbær Árbær skorar hátt í öllum þáttum nema þjófnuðum og innbrotum. Það búa 10 þúsund í Fylkishverfinu og líkamsárásum hefur fækkað um helming eftir efnahags- hrun og tilkynntum kynferðisbrotum hefur farið fækk- andi síðustu ár. Breiðholt Stærsta hverfið í Reykjavík með 20 þúsund íbúa. Goðsögnin er að þar sé verst að búa og enn er töluvert um fíkniefnabrot í Breiðholti en ekki jafn mikið og í Grafarvogi. Líkamsárásirnar eru ívið fleiri en fíkniefnabrotunum hefur farið fækkandi síðustu ár. Grafarvogur Um 18 þúsund íbúar og enn er mikið af ungu fólki í hverfinu. Í Grafarvogi eru fleiri fíkniefnabrot á þúsund íbúa en í nokkru öðru hverfi utan miðbæjar og þeim fer fjölgandi (tvöfalt fleiri í dag en 2007). Kópavogur 30 þúsund búa í Kópavogi og innbrot og þjófnaðir hafa aukist síðustu ár en bærinn kemur samt vel út úr saman- burði. Séu glæpir reiknaðir niður á hverja þúsund íbúa er Kópavogur betri en Grafarvogur og Breiðholt.  336  66  76  40  8  75  134  49  37  11  2  35  765  93  282  248  26  245  283  75  83  32  4  64  515  113  107  39  18  103  5  3  4  2  1  2  378  138  151  60  16  137  661  217  129  52  17  112  267  76  70  25  3  54  51  21  18  8  1  12  280  115  106  30  8  168  57  21  34  1  2  9  288  62  68  30  2  38 26 úttekt Helgin 19.-21. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.