Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 35
cw120282_ísam_Ora_nýjarsúpuri_kjötsúpuna_auglblada4x30_02102012_END.indd 1 2.10.2012 13:42:05 Tíðni heilabilunar Samkvæmt upplýsingum frá FAAS eru ekki til neinar opinberar tölur um tíðni heilabilunar á Íslandi. Landlæknir hefur ekki safnað þessum upplýsingum. Al- þjóðlegar viðmiðunartölur eru aftur á móti þessar: 1% fólks yngra en 65 ára 8% fólks á aldr- inum 65-75 ára 20% fólks 75-85 ára 35-40% fólks eldra en 85 ára Norskur ráðherra naut góðs af íslensku hugviti Jan Henry T. Olsen, fyrrverandi sjávarút- vegsráðherra Noregs, greindist með alz- heimer aðeins fimmtugur að aldri. Læknar áttu í erfiðleikum með að greina hann rétt í fyrstu, enda eru flestir sem greinast með alzheimer eldri en 65 ára. Þegar hann var settur í heilarit Mentis Cura var hægt að greina ráðherrann fyrrverandi og hefja rétta meðferð. Olsen og kona hans gáfu út bók þar sem þau tala opinskátt um alzheimer og hvernig sjúkdómurinn hefur áhrif á líf þeirra. Í upp- hafi bókarinnar er ítarlega sagt frá greining- arferlinu hjá Mentis Cura. „Við verðum að vera nógu hugrökk til að tala um sjúkdóm- inn,“ segir Laila Lanes, eiginkona Olsens, í bókinni. Hún segir að þau hafi fengið afar jákvæð viðbrögð við því að stíga fram með þessum hætti. Margir hafi haft samband og haft svipaða sögu að segja en auk þess hafi þau ekki einangrast með sjúkdóminn – eins og margir geri. Í bókinni Skynd deg å elske segja Jan Henry T. Olsen, fyrrum sjávar- útvegsráðherra Noregs, og Laila Lanes kona hans frá lífinu með Alzheimers. telur hún líklegt að hann hafi veikst um fimmtugt. „Hann var hættur að geta lesið og gat því aldrei kynnt sér neitt um þennan sjúkdóm. Hann var þó mjög feginn að það var komin útskýring á því af hverju honum gekk svona illa,“ segir Fanney en Erling lést í apríl á síðasta ári. Þá hafði hann verið að mestu rúmliggandi í um það bil eitt ár. „Það voru allir vöðvar farnir, enginn styrkur eftir. Þetta er ótrúlegur sjúkdómur.“ Fanney hugsar um hvort eitt- hvað hefði öðruvísi mátt fara. „Kannski hefði maður átt að tala meira um endalokin við hann. Ég vildi ekki segja að hann myndi enda bjargarlaus sem ungbarn inni á hjúkrunarheimili. Þegar þangað kom var hann sextán árum yngri en næsti maður. Hann átti ekki heima þar. Hann þurfti meiri athygli, það þurfti að sinna honum betur. Ég vildi frekar deyja en að lenda í þessu sjálf. Það tók svakalega á að horfa upp á þetta og ég vil meina að við höfum verið rænd nokkrum árum í heilsu og lífsgæðum. Þá hefði verði betra ef ríkið hefði borgað mér til að sinna honum sjálf,“ segir Fanney. Hún vill þó taka það fram að eftir að Erling var orðinn mjög langt geng- inn og var hættur að geta staðið í fæturna hafi honum verið hjúkrað mjög vel. -hdm úttekt 35 Helgin 19.-21. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.