Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 57
Blaðakonan Lára er mætt aftur til leiks á ritstjórn götublaðsins Póstsins en í störfum sínum komst hún heldur betur í hann krappann í Pressu I og ekki síður Pressu II þar sem hún sá sér þann kost vænstan að flýja land. Þegar ung kona frá Filippseyjum brennur inni eftir íkveikju handrukkara á veitingastað í Breið- holtinu dregst Lára hratt inn í atburðarás sem hún hefur litla stjórn á. Fyrsti þátturinn í þriðju Pressunni fór vel af stað og á stuttum tíma tekst höfundunum að spinna áhuga- verða þræði sem eiga greinlega eftir að fara í spenn- andi áttir. Auðvitað er eitthvað um alíslenskan aula- hroll í þessu en engu að síður er vel að verki staðið, persónur upp til hópa forvitnilegar og leikarar sprækir. Lára sjálf, armæðan uppmáluð, gæti alveg verið skemmtilegri en hún fær góðan stuðning frá litríkari persónum. Kjartan Guðjónsson klikkar ekki í hlut- verki ritstjórans Nökkva og Arndís Hrönn Egilsdóttir er dásamleg sem samkynhneigð blaðakona og helsta vinkona Láru á stassjóninni. Þorsteinn Bachman er að verða einhver allra skemmtilegasti senuþjófurinn í íslenska kvikmyndabransanum og nýtur sín í botn í hlutverki ömurlegs bjána og vefstjóra Póstsins. Krimmarnir eru síðan sér kapítuli út af fyrir sig og það ætlar að loða býsna lengi við glæponana okkar að þeir eru grjótheimsk fífl. Björn Thors fer hér með stæl fyrir handrukkaragengi sem er álíka mislukkað og Mafía Íslands í Sódómu Reykjavík. Pressa III er ekki gallalaus en þessi bræðingur spennu, gríns og hallærislegheita gengur upp og þessi Pressa á líklega eftir að ríghalda. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Svampur Sveins / Algjör Sveppi / Scooby-Doo! Leynifélagið 10:20 iCarly (16/25) 10:40 Pétur og kötturinn Brandur 2 12:00 Spaugstofan (5/22) 12:30 Nágrannar 14:25 Dallas (2/10) 15:10 Modern Family (19/24) 15:35 Týnda kynslóðin (7/24) 16:05 Spurningabomban (6/21) 16:55 Beint frá býli (7/7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt Kristján Már Unn- arsson leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk. 19:25 Frasier (5/24) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Pressa (2/6) 21:15 Homeland (3/12) 22:10 Mad Men (11/13) 23:00 60 mínútur 23:50 The Daily Show: Global Edition 00:15 Fairly Legal (7/13) 01:00 The Newsroom (2/10) 01:55 Boardwalk Empire (5/12) 02:45 Boardwalk Empire (6/12) 03:40 Nikita (16/22) 04:20 3000 Miles to Graceland 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Liverpool - Udinese 12:45 Spænski boltinn 14:30 Spænski boltinn 16:15 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 16:45 Icelandic Fitness and Health Expó 17:15 Schüco Open 2012 19:45 Meistaradeild Evrópu 21:25 Into the Wind 22:20 Panathinaikos - Tottenham 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:45 Norwich - Arsenal 10:30 Man. Utd. - Stoke 12:15 Sunderland - Newcastle 14:45 QPR - Everton 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Liverpool - Reading 20:00 Sunnudagsmessan 21:15 Sunderland - Newcastle 23:00 Sunnudagsmessan 00:15 QPR - Everton 02:00 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 The McGladrey Classic 2012 (3:4) 10:00 Golfing World 10:45 The McGladrey Classic 2012 (3:4) 13:45 Golfing World 14:35 The McGladrey Classic 2012 (3:4) 17:35 Inside the PGA Tour (41:45) 18:00 The McGladrey Classic 2012 (4:4) 21:00 The McGladrey Classic 2012 (4:4) 00:00 ESPN America 21. október sjónvarp 57Helgin 19.-21. október 2012  Í sjónvarpinu pressa iii Mafía Íslands undir pressu  Tekk Company · kaupTúni og kringlunni · Sími 564 4400 · www.Tekk.iS af öllum luktum Tími fyrir kertaljós - luktir í miklu úrvali 30% afsláttur af öllum luktum frá fimmtudegi til sunnudags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.