Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 1
Cfreffiö iSft af 9Jk lfrýönfloklamm 1924 Föstudagkra 21. marz. 69. tölublað.; Erlend símskejtL Khöfn, 20. marz. Morgan um hag Frakka. Frá Parfs er símað: Auðkýí-' ingurinn Morgan er um þessar mundir staddur í N'zza, og hafa blaðamenn nlð tali a( honum þar. Kveðst hann vera mjög vongóður um, að frakkneska þjóðin sé fjárhagslega sjáifstæð og óvinnandi og muni eftir tvö ár hafa fengið sama sess í fjár- hags- og viðskifta-málum heims- Íns, elns og hún hafði fyrir strfðið. Enn fremur heitir hann óskiitum stuð- iingi sfnum til þess að /esta gengi franska frankans. Einn lcynisamningarinn enn. ¦ Frá Berlín er sfmað: >Berliöer TageblatU hefir birt skjöl ýms, sem blaðið segir, að séu leyni- legur viðauki við milíirikjásamn- Ínginn milii Frakka og Tékkó- sióvaka. Hefir þessí birting vakið afarmikla athyglií Tékkó- slóvakfu og Frakklandi. Stjórn- irhar f Lundúnum, Róm, Prag og París hafa gefið út opinbera yfirlýsingu, sem að vfsu ekki ér sannfærandi, og neita þar að þessi aukasamningur sé tii. Blöð þýzkra ihaldsmanna hafa ékki verið sein á sér, að nota þetta mál til ákaíra æsinga. Chrikkjakonnngar neitar. Frá Aþenu er sfmað: Georg konuagur hefit neitað að verða við tilmælum grfsku stjórnarlnn- ar nýju um að sleppa tilkalli til konungsdóms á Grikklandi. Ðanslelkar tentplara verður annað kvöld, sbr. augl. f gær. Aðgöngumiðar eru seidir frá kl. 6—10 f kvöld f G.-T.-hús- inu, enginn eítir þnð. nmdaginnogvegmn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Frá Bjðrg Þorláksdðttir, styrkþégi Hanneear Árnasonar s^óðsins, heldur opinbera fyrlr- lestra fyrst um slnn í fyrirlestrar- stofu heimspekideiidar háskóí- ans, þriðjudaga og föstudagá kl. 5 — 6. Fyrstl fyrirlestur í kvöld. Efni: I. Tilgátur manna um upp- runa lffs ájörðu. II Rannsóknir viðvíkjandl starfskerfum Ifkam- ans og lfkurnar tli þess, að frum- stæðasta tegund sálarlffs, eðlis- hvatirnar, séu háðar vissum starfs- kerfum. Elgendnr kútters >SIgríðar«, sem strahdaði um daginn, hafa ákveðlð að taka á leigu >Iho«, eign H. P. Duus. Skipið þarf nokkurrar vlðgerðar, áður hægt sé að fara með það á fiskveiðar. Meiðsli. 2 menn urðu fyrir meiðslum á >Leifi heppna* f sfðustu ferð, þeir FlnnboRÍ Jóns- son Lindargötu 1 C og Magnús Sveinsson Baróasstíg 24; var hann lagður í land f Vestmanna- eyjum. SJómannastofan. í kvold kl. 8 */a taiar cand. theof. Sigurbj. Á. Gíslason. ~- Um hagsanagervi flytur séra Jakob Krlstinsson fyrirlestur í Iðnó í kvöld kl, 8V2. Verða sýndar skuggamyádir tit skýr- ingar bæðl einlitar óg marglitar. Sjá augíýsingar í gærdagsblaðinu. TTinsóknir nm prestakðll. Umsóknarfrestur um Vestmanna- ayjaprestakalí og Lanfásprœsía- kall var útrunninn 15. þ. m. Um ' Vestmannaeyjar hafa sótt kandí- Hallur Hallsson tannlœknir heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Viðtalstími k). 10-4. Sími heima 866,Thorvaldsensstr. 4. Útbrelilð Alþýðublaðlð hwar aemf þlð eruð ob hvart aam þlð fffcrlðl Umbúðapappir fæst á afgreiðslu Alþýðublaðains með góðu verði. Unglingur, sem vill læra járn- smfði, getur komlst að strax, A. v. á. d-itarnir Baidur Andrésson og Hálfdán Helgason, settur prestur Sigurjón Árnason og Vigfús Þórðarson prestur í Eydölum. Um Laufás hafa sótt Áamundur Gíslason prófastur á Hálsi, séra Ingólfur Þorvaldsson, séra Her- mann Hjartárson á Skútustöðum, séra Gunnai Benediktsson Saur- bæ, séra Björn O. Björnsson Ásuaa í Skaftártungu, séra Sig- urjón Jónsson Kirkjubæ í Hró- arstungu og Sveinn Víktngur Grfmsson, aðstoðarprestur að Skinnastað. Nætarlæknir f nótt Magnús Pétursson, Grundarstfg 10. — Síml 1185. Togararnir, er inn hafa kom- ið síðustu dagana, hafa allir komið með góðan afia. Graðspekisfélagið. Enginn fundur 1 kvöld,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.