Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 1
1924 Föstudaginn 21. marz. 69. tölublað.t Erlend slmskejtL Dmdaginnogveginn. Halinr Halisson tannlœknlr Kböfn, 20. marz. Morgan um hag Frakka. Frá París er símað: Auðkýf-' ingurinn Morgan er um þessar mundir staddur í N'zza, og hafa blaðamenn nlð tali af honum þar. Kveðst hann vera mjög vongóður um, að frakkneska þjóðin só tjárhagslega sjálfstæð og óvinnandi og muni eftir tvö ár hafa tenglð sama sess í fjár- hags- og viðskifta-málum heims- ins, eins og hún hafðl fyrir stríðið. Enn fremur heitir hann óskiftum stuð ingi sfnum til þess að festa gengi franska frankans. Einn lcynisamningnrinn enn. Frá Berlín er símað: >BerIiner Tageblatt« hefir birt skjöl ýms, sam blaðið segir, að séu leyni- legur viðauki við miliirfkjásamn- inginn miili Frakka og Tékkó- slóvaka. Hefir þessí birtlng vakið aíarmikla athyglií Tékkó- slóvakíu og Frakklandi. Stjórn- irhar í Lundúnum, Róm, Prag og París hafa gefið út opinbera yfirlýsingu, sem að vfsu ekki er sannfærandi, og neita þar að þessi aukasamningur sé til. Blöð þýzkra íhaidsmanna hafa ékki verið sein á sér, að nota þetta mál til ákatra æsinga. Gfrikkjakonnngnr neitar. Frá Aþenu er símað: Georg konungur hefir neitað að verða við tllmælum grfsku stjórnarinn- ar nýju um að sleppa tilkalli til konungsdóms á Grikklandi. Bansloiknr templara verður annað kvöid, sbr. augl. í gær. Aðgöngumlðar eru seidir frá kl. 6 — 10 í kvöid f G.-T.-hús- iau, enginn ©ítir þnð. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Frú Bjðrg forláksdúttir, styrkþegi Hannesar Árnasonar sjóðsins, heldur opinbera fyrlr- lestra fyrst um sinn í fyrirlestrar- stofu heimspekideiidar háskói- ans, þriðjudaga og föstudaga kl. 5 — 6. Fyrsti fyririestur í kvöld. Efni: I. Tllgátur manna um upp- runa iífs á jörðu. II Rannsóknir viðvíkjandl starfskerfnm líkam- ans og ifkurnar tii þess, að frum- stæðasta tegund sálarlffs, eðlis- hvatlrnar, séu háðar vissum starfs- kerfum. Eigendar kútters >Sigríðar«, sem strandaði um daginn, hafa ákveðið að taka á leigu >Iho«, eign H. P. Duus. Skipið þarf nokkurrar viðgerðar, áður hægt sé að fara með það á fiskveiðar. Meiðsii. 2 menn urðu fyrir meiðslum á >Lelfi heppna« í síðustn ferð, þelr Finnbogi Jóns- son Lindargötu 1 C og Magnús Sveinsson Barónsstíg 24; var hann iagður í land 1 Vestmanna- eyjum. Sjómannastofan. f kvöid kl. 8 7a talar cand. theol. Sigurbj. Á. Gfslason. Um hagsanagervi flytur séra Jakob Kristlnsson fyrlriestur í Iðnó í kvöld ki. 81/2. Verða sýndar skuggamyndir til skýr- ingar bæði einlitar og marglitar, Sjá auglýsingar í gærdagsblaðinu. Umsóknir nm prestakðll. Umsóknarfrestur um Vestmanna- eyjaprestakali og Laufáspresta- kall var útrunnnn 15. þ. m. Um 1 Vestmannaeyjar hafa sótt kandí- heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Yiðtalstími ki. 10-4. Sími heima 866,Thorvaldsensstr. 4. ðtbpelðlð Alþýðublaðlð hwap aem’ þlð epuð oq hwept sem þlð fapiðl Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Unglingur, sem vili iæra járn- smiði, getur komist að strax. A. v. á. datarnir Baldur Andrésson og Hálfdán Heigason, settur prestur Sigurjón Árnason og Vigfús Þórðarson prestur í Eydöium. Um Laufás hafa sótt Ásmundur Gíslason prófastur á Hálsl, séra Ingólfur Þorvaldsson, séra Her- mann Hjartárson á Skútustöðum, séra Gunnar Benediktsson Saur- bæ, séra Björn O. Björnsson Ásum í Skaftártungu, séra Sig- urjón Jónsson Kirkjubæ í Hró- arstungu og Sveinn Víkingur Grfmsson, aðstoðarprestur að Skionastað. Nætarlæknir í nótt Magnús Pétursson, Grundarstfg 10. — Sími 1185. Togararnir, er inn hafa kom- ið siðustu dágana, hafa aliir komið með góðan afla. Gfaðspekisfélagið. Enginn fundur i kvöid.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.