Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 3
AL't'tmimtKbm i lækkunarlnnar eru þá f stuttu máli þessar: Mietök og van- hyggja, eyðsla og gróðabrall þeirra. sem að mestu hafa stjórnað og haft í höndum fé, verzlun og framleiðslutækl þjóð- arinnar, og vanræksla þingá og stjórna um að tryggja hag alþýðu og rfkissjóðs. En hverjar eru svo afleiðing- arnar? Sparifé almennings missir gildi sitt. Hverjar 5 miiijónir, sem alþýðá á hjá sparisjóðum eða bönkunum, eru nú ekki nema frekiega tveggja miiijóna gullkróna virði. Laun og tekjur f íslenzkum krónum rýrna, þótt krónutalan standi i stað, en er- lendár vörur hækka í verði. Þeir, sem eiga sparifé og fá iaun sfn eða tekjur í íslenzkum krónum og kaupa fyrir þær erlendar vörur, tapa þvf á geng- isfallinu, en það er öli alþýða, veika'óik, sjómenn, iðnaðarmenn, búða- og skrifstoíu-fólk og allir, sem töst laun hafa eða selja afrakstur vinnu sinnar innan- lands. Ríkissjóður tapar einnig; toll- tekjurnar standa í stað að krónutali, en vextir og atborg- anir erlendra skulda hækka stórlega, er gengið feliur. Sama er um bankana að segja; þeir hækka því vextina, færa tapið á almenning. Hvað hefir þá orðið af þeim mörgu milijónum, er almenning- ur befir tapað vegna verðfalis fslenzkrar krónu? — I»ær hafa aðallega runnið S vasa§ þeirra, sem fé, verzlun o? framleiðsla landsins er í höndunum á. Þeir skulda bönkunum tugi milljóna í íslenzkum krónum, en eiga fasteignir, framleiðslutæki og íslenzkar afurðlr. En aliar þær milijónir, sem sparifjáreig- endur hafa tapað við verðfail króuunnar, hafa hinir grætt, sem bönkunum skulda. Hver 5 miiljóna króna skuid þeirra er nú ekki nema freldega tveggja miUjóna guilkróna vlrði. Fast- éignir þeirra og framleiðslutæki hækka f verði eftir þvf, sem krónan fellur; krónutal skuld- anna stendur f stað, en verð- gildi þeirra mlnkar. Þeir kaupa vinnu og afrakstur hennar fyrir faiiendi, verðlitla, fsienzka pen- inga, en selja aftur afurð- irnar fyrir dýran, hækkandi, erlendan gjaldeyri. Tap aimenn- ings er þeirra gróði. Þvf hraðara og rneir sem krónan feliur, þess fljótara og meira græða þeir. Gengisfailið út af fyrir sig hefir þvi hverki aukið né skert þjóðarauðinn; það hefir að eins flutt hann tii, flutt hann úr vös- um almennlngs f vasa kaup- manna og atvinnurekeDda, ein- mltt þeirra manna, sem mestu vaida um gengisfaliið. En þeim Teggfóður. MíkiS úrval. Frá 65 aurum rúllan, ensk stærð. KomiS, meðan nóg er til! Hf.Ratmt. Hltl & Ljós, Laugavegi 20 B. — Simi 830. hefir aftur sumum hverjum eyðst og tapast ósmár hiuti þess gróða. Þess er því tæplega að vænta, að þelr, sem mest hafa grætt og græða á gengisiækkuninui, þ. e. kaupmenn og atvinnurek- endur, beitl sér öfluglega fyrir því að stöðva hana eða reyni að hækka krónuna. Þing og stjórn verða að taka í taumaná, enda er það á þeirra valdi að stöðvá gengisfaliið, ef eigi brestur vit né viija. Til þess þarf þrent. Fyrst og freœst verður að tryggja fjárhag ríkissjóðs með þvf að leggja skattana aðallega á þann einasta eðiilega og jain- framt tryggasta skattstofn, sem ríkið hefir, þ. e. elgnir manna óg tekjur, en byggja eigi tekju- vouir þess á rarglátum og ó- tryggum toilum af nauðsynjum alþýðu. Þá vérður að takmarka inn- flutning og alls óþarfa og tryggja þjóðinni hagfeld innkaup og sæmilegt verð fyrir afurðir sínar og fyrirbyggja alt brask og gróðabrall með þær og gjáld- SSdgsr JRicie Bmrcmgh*: Sonup TaPxaam. „Meriem!" Hann mælti þetta eina orö, er hann réðst á Ali ben Kadin. Svertingjakonurnar stukku á fætur æpandi. Meriem reyndi að varna þeim brottgöngu, en áður hún gæti það, voru þær horfnar um gatið, sem Kórak hafði komið inn um, og hlupu æpandi um þorpið. Kórak krepti fingurinn um kverkar Ali. Hnifur hans sökk einu sinni á kaf i hjarta hans, — og Ali ben Kadin lá dauður á gólfinu. Kórak snéri sór að Meriem, en* i sömu svifum kom blóði drifin og skjögrandí^vera inn i tjaldið. „Morison!" æpti stúllsan. Kórak leit á komumann. Hann hafði verið á fremsta hlunni með að taka Meriem í fang sér, hafði engu skeytt þvi, er drifið hafði á daga hennar, meðan þau voru skilin. En við komu Englendingsins mintist hann þess, er hann hafði söð í skógarjaðrinum, og skugga brá fyrir á andliti hans. Að utan barst hávaði. Alt var komið i uppnám. Menn þustu að tjaldi Ali ben Kadin. Engum tima mátti eyða. „Fljótt!" kallaði Kórak og snéri sér að Baynes, sem varla hafði áttað sig á, hvort þar var vinur eða óvinur. „Farðu með hana til skíðgarðsins að tjaldabaki. Hórna ér reipið mitt. Meö þvi getið þiö komist yfir garöinn.8 „En þú, Kórak?“ kallaði Meriem. „Ég verð eftir,“ svaraði apamaðurinn. „Ég hefi erindi við höfðingjann.1* Meriem ætlaði að malda i móinn, en Kórak tók i þau 0g ýtti þeim út um rifuna á tjaldinu. „Forðið ykkur nú!“ sagði hann og snéri sér gegn þeim, sem ruddust inn i tjaldið. Apamaðurinn barðist vel, — betur en nokkurn tima áður, en enginn má við margnum; samt tafði hann drjúgum fyrir, meðan þau Meriem komust undan. Loks var hann yfirhugaður og nokkrum minútum siðar fluttur bundinn til Arabahöfðingjans. Karlinn horfðí lengi þegjandi á hann. Hann var að grufla upp einhverjar pyndingar, sem svalað gætu hefndarþorsta hans og hatri á þessum manni, er tvisvar „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí' Hver saga kostar aö eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látiö ekki dragast aö ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði, — Allir skátar lesa Tarzan- sögmnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.