Gvendarsteinn - 06.03.1967, Blaðsíða 2

Gvendarsteinn - 06.03.1967, Blaðsíða 2
Blaðið átti stutt viðtal við Ríkharð Pálsson hæóarverkstjára sem nýlega er kominn heim af námskeiði, xEmfyrir verkstjára sem haldið var í höfuðborg landsins henni Reykjavík. JÆJA ERTU NÚ EKKI ORÐINN HÁMENNTABUR ? 0, ág veit það nu ekki,maður svo sem sá margf.og heyrði nýtt og nytsamlegt sem að sjálfsögðu kemur sér vel,en svo var nu líka margt sem að mínum dámi lítið §r á §,ð græða.Það sem már fannst mesta gagnið að voru Tala troðfullir táknmáli -tíðarandans- sinnis í skoti snýr öfugt -sálfræði- ferðalög sem farin voru milli vinnustaða og þar sá gaður margskonar starfshætti sem mikið ma læra af, því sján er sögu ríkari,þá báklega námið í skálanum sá að sjálfsögðu gott með. Nu A HVAÐA TÍÍðA DAGS VORU ÞESSI PERÐAIÖG? Þau voru fyrir hádeigi,frá kl.9-'l2 en skálinn svofrá kl.13-19. Þtf HEFUR EKKI BRUGÐIÐ ÞÚR 1 NÆTURKLÚBBA BORGARINNAR á KVÖIDIN TIL AB KYNNAST LÍFINU ÞAR? Nei,til þess var því miður enginn tími.Við fengum heim með okkur verkefni ur skálanum sem leysa átti á kvöldin.Tíminn var því takmarkaður utan skálans. EKKI HAFA ÞÓ VERKEFNIN,VERIÐ SVO.MÖRG AB ÖLL NÖTTIN HAFI FARIÐ TIL IÍRLAUSNAR ÞEIRRA? Nei,nei, en ág hafði bara engan tíma aflögu því fruin var með.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.