Gvendarsteinn - 13.03.1967, Blaðsíða 2

Gvendarsteinn - 13.03.1967, Blaðsíða 2
2 SPURNINGAR. Blaðið langar ti 1 að fráðleiksprófa lesendur sína og vonast eftir svörum frá þeim varðandi spurningarnar. 1 .Hvað var hið rátta sKarnafn "Jc5ns Trausta" og á hvaða "bæ var hann fæddur? 2. Hvenær fæddist (dag og ár)Eggert ólafsson varalögmaðux og hvar? 3. Hver hefur verið yngstur ráðhErra á íslandi og hve gamall var hann er hann varð ráðherra? 4. Hver var sá maður sem álitið er að hefði leyst leyndar dám flugsins fyrir 500 árum ef hann hefði haft litla vél (lítinn mátor)? 5. Hvenær ták bændaskálinn á Hálum fyrst til starfa og hver var fyrsti forstöðumaður hans? á.Eftir hvaða íslending er sagan "Mattur jarðar"? Á hvaða tungumáli var hún frumrituð? Sá er svarar öllu rátt fær í vex-ðlaun frá "GVENDARSTEINI 1'oo kránur. Svarafrestur er til 17/^3 ">967. BRÉE FRá LESENBUM OG SVÖR. Svar til "M.ál' Af hráfi þínu M.1. mín má lesa að sért uggandi vegna hegðunar piltsins.Ég held að hann myndi lagast ef þú tæk:ir hann föstum tökum.Annars álýt ág að j?ú ættir ekki að trua honum um of. Af bráfi þínu að dæma er hann nágu gamall ti' að greina hvort hann er ástfanginn eða ekki?vcg i guðanno bænum láttu hann því ekki telja þár trú um að hann sí

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.