Gvendarsteinn - 13.03.1967, Blaðsíða 8

Gvendarsteinn - 13.03.1967, Blaðsíða 8
8 HVERT-HVENÆR? I>ar sem sá siður hefur tíðkast undanfarið hgá fyrirtækjum og vinnuílokkum á Husavík að faora í ferðalag í 2-3 daga á surnri hverju,spurðist fráttaritari fyrir um hjá starfsmönnum bæjarfélagsins hvort ekki hefði verið farið í slíkt ferðalag hjá þeiia, svarið var nokkuð leiðinlegt eða ;"Hei, það hefur verið talaðnum það en aldrei komið í verkl' Harmar blaðið slíkt framkvæmdaleysi hjá Íesendum sínum. Leggjum við nú til að kosið verði 2-3 manna KEfeá ráö er athugi um hugsanlega staði er til greina komi fyrix slíkt ferbalag, og þá einnig urn heppileg farartælci, og kostnað aí slúku ferðalagi og er það hefur valið t.d. 3 staði er 1il greina gætú komið leggi það greinargerð fyrir vinnuflokkinn og síðan komi knixþer allir sár sarnan tm einhvern af þessum stöðum að ferðast til. Hvetjum við vinnuflokkinn til að kjosa þetta ráð hið fyrsta og hefjast handa um undirbúning af þessu ferða- lagi, að vísu eru 3-4 mánuðir þangað til slík ferðalog hefjnsi, en allur virðist okkur varinn goö’ar, og ekki veita af ð»4 mánuðum til nndzrviðbátar við undanfarin ár.Vsnum við að þetta komist nú til framkvæmda í sumar og mxmim við ekki liggja á liði okkar í þessu sambandi. Ritstjárn.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.