Gvendarsteinn - 20.03.1967, Blaðsíða 3

Gvendarsteinn - 20.03.1967, Blaðsíða 3
3 í vikuimí var komið í ferðamálaráð, þeir er kosnir voru, eru Björn Sigurðsson Emil G-uðmundsson Hrdlfur ^lrnason Það skal tekið fram að Björn Sig. var ekki við- staddur kosningu en það Breytir engu, í |)essu mali verður hver að tala þvi sem að konum er rett, eigi þetta að koma framjvæmda verður að vinna að því möglunarlaust. Virðulegu ferðamálaráðherrar! Látið nu hendur standa fram ur ermum. Vinnið markvist og ötullega þá veröur þessu i langþráðatakmarki náð. Fram til sigurs. Sameinaðir stöndum ver en IííS4S1£Mk. ......æi nei, látið það ekki ske. GVENDARSTEIM. AÐSENT. Þið eflaust getið allir fundið ýmsar stundir sælar ef atvinnuna ykkar stundið eins og þrælar. E. J.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.