Gvendarsteinn - 27.03.1967, Blaðsíða 8

Gvendarsteinn - 27.03.1967, Blaðsíða 8
 ■B 5KUOO-IÍ . Skugginn líður, líður, en bíður eigi, stundum fyrir húshorn fer, hver er þar á eftir mér, braðum fer að lýsa af nýjum degi. Sumir hræðast skuggann sinn, svóna er heimskan stundum grimmm, halda að stundum forlögin, séu þar á vegi, hvenær fer að birta af nýjum degi? Margur hefur fjöri týnt, ég hefi víst við drauga glímt, og horft og augum rínt, eftir förnum vegi, hvenær fer að birta af nýjum degi. Margur er með slitaa ské, hefir vaðið mel og mé, hefir hlaupið út í sjé, tapað réttum vegi, bráðum fer að birta af nýjum degi.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.