Gvendarsteinn - 03.04.1967, Blaðsíða 3

Gvendarsteinn - 03.04.1967, Blaðsíða 3
3 Nií syrtir í sumra álum -skammtur minnkar í skálum- Nu herðist takið, harðnar glíma, við hvíldir fáum, eftir átta tíma. Og þá skal safna, í sextán stundir styrk í skrokka og fætur og mundir og heyja stríð-af hörku glíma við hungurvofu í átta tíma. Nu hungurvofa að horði veður vonar-snauðra barna og fyrr en varirsSkaðinn skeður! Á sæludal mun harna þá hníga tár-töpuð glíma- varst 'að tala um átta tíma? ó guð, er glötuð gæzka þín? -Nu gráta af hungri börnin mín við í köldu husi hfmum. -Hver má lifa af átta tímum? Hvernig má ég fálkkmitt fæða? Fötum nakta kroppa klæða? Hvernig á af engu að dafna? Af átta tímum auð að safna? J.H

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.