Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 7

Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 7
7 verið svo rílmr að hann hafi haft hversdags- lega í vasanum þá fjárupphæð sem tæpl. tvö þusund manna hær á ekki til... Erðanúl hvað f fákk hann í kaup fyrir að malla þessa þokka- supu sem.,nu skal sopinn, ég er nú ekki mjög matvandur, en þó er nú varla hægt að renna þessu niður klígjulaust, Ja það er ekki út í bláinn að ekki sá sopið þó i ausunni sé. Sem eitt dæmi af mörgum(alveg áteljandi) um fjárhagsöngþveiti& bæjarins má geta þess að hinn 5/4 1967 sem var kaup- greiðsludagur fyrir tímabilið frá 26/3-1/4."67 voru laun eins starfsmannsxnsbæjarins fyrir það tímabil alls 3,618.52.* með orlofi, hann hafði vist áskað þess að fá greitt orlof í merkjum. Ekki var þú hægt að greiða honum þessa upphæð a þess að skera hana svo og svo mikið niður, af 3-618.52 voru teknar í húsaleigu (hann byr í leiguhúsnæði bæjarins) I500.00 kr. fá munu vera eftir ±±2.118.52 kr.Við athugun kemur í ljo's að enn er ekki hæg-t að greiða þá upphæð í peningum. Þá vill svo heppilega til að sjúkrasamlagsgjöiá er fallið í gjalddaga, og til að eiga auðveldara um vik er tekið einnig af þessu kaupi uppí sjúkrasamlag fyrir konu hans, það gera samtals 1.8oo.ookr. þa munu nu vera eftir 3^8.52 kr. orlof af launum hans alla voru c.a.237.oo og þar eð

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.