Gvendarsteinn - 08.05.1967, Blaðsíða 4

Gvendarsteinn - 08.05.1967, Blaðsíða 4
4 'Uins og okkur er kunnugt, er Þórbergur Þórðar- son mjög fræg persóna fyrir sín ritverk. Lleðal ritverka hans er blcin "Bréf til Laru" sem ekki á síztan þátt í frægð höfundar, En það er ekki þar með sagt að ekki geti flemri ritað bréf. Meðal annars er h|r á Húsavík afbragðs rithöfundur og eitt af beztu verkum hans er skáldverkið "Opið bréf til Húsvíkinga". Það verk hefur skipað höfundi á sess meðal heims- frægra höfunda á Húsvískan mælikvarða. 5r ég var á leið fré Akureyri hér á dögunum hitti ég höfundinn og spjallaði ofurlítið við Iiann. €g hafði ég nú hugsað mér að birta nokkurmeginn erðrétt hluta úr okkar samtali. Cþarfi er að kynna manninn sérstaklega en hann er eins og þið sjáið af þessum formála Askell Einarsson, fyrrv. bæjarstjóri með pomp og pragt gjörið evo vel: H; Hvernig hefðir þú og þín stjórn brugðist við og leyst fjárhags örðugleika sem nú steðja að hjá Eúsavíkurbæ? 10H: Það hefði ekki þurft að bregða neitt við- þeir hefðu engir orðið. J.K; Nú...? l.E: Nei, þetta er fyrir ranga fjármélastjórn cg ég stjórnaði ekki þannig. J.H: En einhversstaðar er nú upphafið. Mér er t jéð

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.