Gvendarsteinn - 01.06.1967, Blaðsíða 1

Gvendarsteinn - 01.06.1967, Blaðsíða 1
MikiÖ var að kussa bar......... Héttvirtu lesendur. 1 12. tbl. var ykkur tjáð að það væri hið síðasta tbl. sem út kæmi Eitthvað virðist það hafa hrært upp í lognmolluanda sumra því að kvöldi þess dags sem 12.tbl. kom út, barst okkur í hendur bréf frá einum "laumulesanda" sem nefnir sig "Einn argurV Tveim dögum seinna barst okkur bréf frá öðrum lesanda sem nefnir sig"Hrærek"sem birt er í þessu blaði og svo frá N.N.ein égæt frétt sem einnig birtist hér.Vonum við að svona goður fjörkippur lesanda eigi eftir að auk- ast að mun og verða að alveg ofsafjöri.Þé bauð okkur einn af vild- aroin£KHmvinum"GVENDARSTElNS", að ljé blaðinu efni í stutta framha haldssögu,til birtingar.En þar sem fétt eitt sk^ður innan þess xe ramma sem blaðið er ætlað höfum við akveðið að sækja út fyrir ramm- an eftir efni og mun þé að sjélfsögðu útfluttningur blaðsins gefinn frjálsj6n eftirprentun stranglega bönnuð að viðlögðum sektum og lögum um höfundarétt. Efni til birtingar í blaðinu skal sent til éhaldahúss bæjarins é höfða frá ménudegi fyrir kl.17 til fimmtudags fyrir kl. 17. Efnið verður að vera skrifað með ®áKrgóðri,látlausri og læsilegri skrift, en vélritað efni er þé æskilegast. Við munum birta efni fré lesendum undir dulnefni ef óskað verður en rétt nafn og héimilisfang verður að fylgja, að öðpum kosti verður efnið e&ki birt. Blaðið er opélitískt, en tekur þó við pólitísku efni til birt-ing- ar svo fremi það sé að dómi ritstjórnar prenthæft. Hitstjórn. Okkur barst í hendur bréf fré lesanda sem n^fnir sig "Einn argur'.' En þar sem rit þetta er enganveginn ætlað fyrðr ósvífnar svívirðingar í garð eins né neins, neiðist ritið að leggja bréf "Eins args" til hliðar, þó svo réttilega megi segja að við höfum tæplega efni á að velja eða hafna enn. Lesendum skal þó sagt í féum orðum að þessi hr."einn argur" er að blása sig út af því, að einn úr vorum hópi varð að leggja niður vinnu í einn dag sakir slæms kvefs er hann fékk, og finnst hr."einum örgum" að sé með kvefið hafi ekki beinlínis

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.