Gvendarsteinn - 01.06.1967, Blaðsíða 6

Gvendarsteinn - 01.06.1967, Blaðsíða 6
* Þeð hofe sum£.r sálir viljað pigna ainum Eúsvíkihg kveðskapinn sem annað slagið hefur birst í Alþýðumanninum og er kveðin til "Nóra". Húsvíkingurinn bað okkur að koma þessu á framfæri: tmsir vilja eigna mér úrgangskvæði um Nóra en ættarmót ei leyna sér undan Jóni stóra. Mikill uggur greip um sig meðal bæjarbúa síðastliðinn mánudag, og ekki að ástæðulausu. Þann morgun sést reiðhjól þjóta um bæjinn en engin maður virtist sitja það, þegar að var gáð komí ljós að verk- stjóri einn hér í bæ átti þgtta hjól en hann sást hvergi þó skeði þau undur að rödd hans heyrðist hljóma hátt en þó svolítið ávanalega þvogluleg, ekki nema síður til eyddi það ugg manna þegar bifreið af nýrri og umdeildari gerð sást þjóta um götur bæjrrins en KEgxuK ekki sást bílstjórinn ekki einu sinni í sjónvarpi. Og þessi undur héldu áfram,í verzlunum virtust föt hafa öðlast líf og önnuðust þau alla afgreiðslu,........ Þetta er oitt af því allra undarlegasta sem sést hefur hér á Húsavík og var skýrzla send um þessa óvenjulegu atburði til Sálarrannsóknarfélags Islands. Skýrzla frá þeim félagsskap verður birt í GVENDAESTEINI strax er hún kemur til Ilúsavíkur.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.