Gvendarsteinn - 08.06.1967, Blaðsíða 1

Gvendarsteinn - 08.06.1967, Blaðsíða 1
l.ARGANGUR 14.TÖLUBLAB 8/6 1967 heiðruðu lesendur. 13» tblo GVENDARSTEINSj sem er hið fyrstc sem öllum elmenning er frjálst eð fó, kom út síðcstliðin mánudsg 5/6 1967. Auðvitað ranh blaðið út eins og heitar lummur, en nú þegar þetta blað kemur út hefur ekkert borist frá lesendum af efni nema frá Hrærek, en hann mun vonandi rita margar góðar greinar á næst- unni. Betur má ef duga skal, segir máltækið, það é mjög vel við herna. Við skorum á þá, sem við töluðum sérlega til £ síðasta blaði að senda okkur línu, sérstaklega óskum við eftir að Hjörtur Tryggveson geri grein fyrir því, og svari vel, sem við spurðum hann að. Þess er einnig mjög óskað að Helgi Pálsson yfirlögr.þj. gefi lesendum kost a að fa að heyra sannleikann í sambandi við kveðjur Iíusvikinga til handa Isfirðingunum. Vigfús Hjálmarsson sagði okkur að beiðni okkar um efni frá honum, liefði komið svo,,floirt" upp á hann, að hann gæti ekki verið tilbúinn fyrir föstudag með sinn skerf, því hann ætlaði sór að láta kreuma.vel, en við bendúm honum róttilega ó að það kæmu fleiri föstudagar, sem hann oð sjálfsögðu viðurkenndi, og vonum við að hann standi við gefin loforð, því er nú beðið í ofvæni eftir að suðan nái hómarki í penna hans. Blaðið. mun ollur almenningur gete "fengið í áheldahúsi bæjarins á Höfða og kostc.r eintakið 5 kr. Upplagið er frekar smátt og er því vænlegast að hugsa til GVENDARSTElNS x tíma á hverjum mánudegi, en við ráðum ekkert við þann fjörkipp sem nú er í GVENDARSTEINI. 1 rá.ði er að næstc. blc.ð komi út á laugardaginn I0/6 1967» Nokkur eintök af 13. tbl. er þó enn til.og er hægt cð fá þau í áhc.ldahúsinu á Iíöfða. RITSTJÓRN.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.