Gvendarsteinn - 08.06.1967, Blaðsíða 2

Gvendarsteinn - 08.06.1967, Blaðsíða 2
2 ...MEÐ PlSLARVOTTABREIMI, Þeð er orðin ell svekaleg baráttan um "aðgöngumiðana" að ballár inu þann 11. næstkomandi. Hann Bragi okkar Sigurjóns, hamast við að rita "Kæru ungu kjósendunum", bréf með eigin hendi og flýtir sór svo mikið að bréfið verður óneitanlega flausturslegt, löðrandi í yfirstrik- unum og innífellingum. Hann hefði nú átt að gefa sér tíma til að hreinskrifa bréfið,því mér finnst varla eð hinir "Kæru ungu kjosendur" verði við osk hans um persónuleg kynni, þegar hin fyrstu eru svona fálmkennd,(af bréfinu), Svo vaka ungir íhakdsmenn við að prenta áróður fyrir núverandi stjórri, fram á rauðar nætur, til handa "Æskunni við kjörborðið" og er það athyglisvert að þeir sjái það nú fyrst eftir rúml. 7 ára valdameðferð að um lo% ungl. é síðasta skólaskylduéri njóti ekki lögbundinnar fræðslu, (þetta er nokkuð mikið miðað við fólksfj.)} eö auka þurfi námsgreinaval, að gefa verði nem- endum kost a að velja namsefni eftir hæfni og áhuga, að endur— bæta þurfi tengsl gagnfræðaskólastigs við aðra sérskóla og fyrst og fremst iðnskóla, að efla þurfi Hóskóla Islands og fjölga kennslugreinum og fl. o.fl. og auðvitað er íhaldsflokkurinn einn fær um lausn þessara endurbóta. Aftur á móti finnst Frnmsókn þetta fréleit kenning og hyggst hrekja öll rök núverandi stjórnarvalda um þeirra ágæti, og gera öllum lýðum ljóstsitt eigið, sérstaklega í þættinum "Unga folkið hefur orðið" sem er í "Degi"" malgagni hennar í norður- lands kjördæmi eystra. Aður hefur á GVHNDARSTPIUI, verið minnst a eina storkostlega Húsvízka BOMBUU Framsóknar, og skal ekki f f jölyrt meiru um hc.na, þvi hun fln.ug auðvitað langt yfir og hefur reyndc.r gert það aður, en í "Degi" 3«jum 1967, hyggjast þeir blessaðir bæta ur og grnfa upp n.ðra BOMBU einnig Húsvízka og hitta ungnn mann ur sveit er kom til Húsavíkur til iðnnáms, en þess ma geta n.ð þessi ungi maður hefur gerst svikari við sveit sína því hann biolaði til Húsvískrar ungmeyiar en ekki heimasætu saklausraro í sveit eins og einn kvenframbjóðandi Framsóknar vildi að bóndasynir gerðu, til að fyrirbyggja flótt- ann úr dreifbýlinu í fjölbýlið. En í þessu viðtali Dags við iðrmeman kom framSS -ég geri ráð fyrir ovnrt auðvitað,-hin beztu meðmæli fyrir núverandi ríkisstjórn, þvi þessi ungi iðnnemi kom slyppur og snauður, varð yfir sig astfanginn, stofnn.ði heimili og hóf strax að uppfylla fyrirmæli Drottins um að vera frjóscmiur og uppfylla jörðina. En þegar svona er komið þarf þak yfir höfuðið og réðst hann því í að byggja sér hús.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.