Gvendarsteinn - 19.06.1967, Qupperneq 1

Gvendarsteinn - 19.06.1967, Qupperneq 1
I darste 1o ÁRGANGUR 16 o TÖLUBLAÐ 19/6 1967 EFTIRÞANKAR UM KOSNINGAR. Nú eru kosningurnr.r un garð gengnar.Guði sé lof. Kosninga- smalornir eru víst búnir cð kcsta mæðinni svona cð mestu leyti, a.m.k. er Einar kominn í br.nkann. Hinsvegr.r frra fáar sögur af því hvað orðið er af öllum svita- drcpum sem smalarnir hafa orðið að sjá af síðustu dagcna. Nema drottinn hafi af náð sinni breitt útgufun líkamans í regn, sem svo fekkME hefur fallið á gráðurlitla jörð Húsvík- ingCj búfánaði og skógræktarmönnum til blessunar. "Hafið Lageröl, við hondina" sögðu þeir £ útvarpinu, noi fyrirgefið, hljóðvarpinu. Þeir hafa vitað hvað smölunum kom bezt eftir öll hlaupin. "Bissness" fyrir Sana, segja menn, enda uppgangsfyrirtæki það. Ekki leiddist Krötunum að hlusta á kosningatölurnar þótt ekki kæmu þeir Braga inn nema á uppbót, sem Framsókn hatar nema því aðeins að Björn Pálsson hefði fallið. Alltónt hugga Kratar s si^ þó við það að brófin hans Braga til ungu kjósendanna hafi komið að nokkru gagni þrátt fyrir útstrikanir og hrakspár Framsóknar, sem nú hefur sóð sína sæng uppreidda í Norður- landskjördæmi eystra. Hafliði mun búinn að sjá fram á að þetta eina atkvæði sem hann þó taldi að Framsókn bætti við sig á Húsavík frá því um síðustu bæjarstjórnarkosningar (samanber að Framsókn bætti við sig 2 atkv. á 4 árum þar á undan) só með öllu glatað í gin íhaldsins. Má segja að illa hafi rætst á Fram- sókn líking Kratanna hvað snertir stígvólalausu mennina.Svo segja aðrir ekki ótrúverðugir menn, cð þetta só ekki undarlegt það sjáist nú varla framsóknormaður Úti á götu svo sennilega sóu þeir fáir eftir allt saman. Um sjálfstæðismenn vita menn lítið nema þá það að þeir blesscðir ganga um í leiðslu fagnandi yfir sálunum sem Bjartmar telur sig hafa náð frá

x

Gvendarsteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.