Alþýðublaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 1
¦ - ^swi-. ý(4»\'s<\ OefFiö öt af -& ?&ý®xdtoWmwu* 1924 Laugardag'an 22. marz. 70, töiublað. Lítið dregiir vesælan Eins og við vitum, hafa allar nauðsynjavörur hækkað mjög í verði nú upp á siðkastið, síðan íslerjzka krónan varð ekki nema 47 aura virði. , Geta allir séð, hvað það muni duga til vinnulítilla karla og þá ekki sízt kvénna. Við verka- konur, sem eigum að tifa á þessu kaupi, vitum nú, að það hrekk- ur ©kki tll lengur. Við verðum að fá meira fyrir vinnu okkar. Við getum ekki staðið við fisk- þvottakerið kaidar og svangar. Kaup okkar verður að hækka og það strax. En hvað skeður samt? Ég slmaSi tíl eins af útgerðarmSnn- um þessa bæjar og falaði vinnu. Honum hefir víst fundist kaupið vera nógu hátt, því að hann borgar ekki nema 70 aura utn tímann í dagvinnu og 90 aura í eftirvinnu og nœturvinnu. Þsssi maður er Loftur Loftssou. Ég gekk nú ekki að þessu kaupi, því að þar sem ég er meðiimur í verkakvennafélaginu >Framsókn< og kauptaxti fé- iagsins er enu 80 og 110 an. en ekki 70 og 90 au., vara ég allar stúikur, sem koma til bæjarins, að ráða sig hjá þeim monnum, sem gera sér leik að þvi að þiýata kaupi fátæks verkafólks langt niður fyrir alla sanngirni. Ég ætla svo að endingu að vara allar stúlkur við að skrlfa undir þvílíka samninga, sem þessi útgerðarmaður hefir að bjóða. Ég veit, að bæjarstúlkur gera það ekki. Þvjlíkir menn ættu ekki að íá neitt íólk til neinnar vinau. Ég veít það lika, að stjórn verkakvennaféiagsins »Framsókn< mun veita þessu eftir- lekt og sjá um, að kaupið hækkl hið bráðásta. VerhaJeona, Leikfélaq Reyklavikm?. Símt 1600. Tengdamamma verður ieikin k sunnucag 23. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðr¦¦¦>. Aðgongumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og á sunnud. trá kl. 10—12 og eftlr 2. Umdaginiogvfeginn. Messur á morgun: í dómk. kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Jóh. Þorkelsson. f frikirkj- unni kl. 2 séra Árni Slgurðsson, kl. $ próf. Haraldur Níeisson. Friðarmerkið. Æðsta áhuga- mál allra ætti að vera Það að vinna mótí því, að þjóðirnar ber- isi á banaspjótum. Defiumál geta að vísu alfc af komið upp, en á meðan þjóðirnar eru svo skamt á veg komnar, að þær láta hervald skera úr, hver hærri hlut skuli b&ra, er lítils réttar eða jafnaðar að vænta á þessarí jörð. Á bölið, sem stríðin leiða yfir löndin, þarf ekki hér að minnast; öllum er það kunnugt. Nú er svo komið, að beztu menn og konur heimsins sjá, að byrgja þarf brunninn áður en barnið er dottið í hann, og að affærasælasta ieiðin til heimsfriðar er að ryðja á braut orsökunum til ófriðar. Meðal þeirra friðarsam- banda, sem starfandi eru, má hefna Alþjóðaráð kvenna og Al- heimsfélag kvenna. Hið fyrrnefnda heflr deild starfandi hér & landi: Bandalag kvenna, og það gengst fyrir sölu smámerkja til styrktar starfsemi Þessara tveggja friðar- félaga. Þetta er S fyrsta sinni, sem almenningur hór öðlast íæri á að sýna hug sinn til friðarhreyflngar- innar. Sú breyting á öflug ítök í hugum jafnaðar: mniia hvarvetna Um hoim, og efiaust vilja ísienzkir 1 Ókeipis r neflð. Til þess að allir"getl gengið úr skugga um hvar neftóbak er bezt í bænum, þá verður ókeypis i nefið í Litlu Búðinni i dag. jafnaðarmenn leggja fram sinn skerf til þessa göf ugá máls með því að kaupa hið snotra friðar- merki. Yerkamannaskýlið. Ingvar Árnason vérkamaður talar kl. 1 á morgun. Bæjarstjóra Hafnarfjarðar heflr samþykt að beiðast þess af Alþingi, að ríkissjóðsábyrgð á lani til togarakaupa í Hafnarflrði verði veitt bæjarfelaginu. Plyfcur J6n Baldviasson breytingartillögu í þá átt við ábyrgðarfrumvarg það, er fyrir þinginu liggur. Þilskipin. f morgun komu inn Keflavíkin með.16 Þus. flskjar og Hákon með 8 ÞUs. (FB.> Um Vínarhorg verður erindi flutt i stúdentafræðslunni á morg- un kl. 2 í Nýja B<ó. Það er gert að tilhlutun Vfnarbúa eins, sem var hér f fyrra. Hefir hann sent hingað fjolda fagurra skugga- mynda, er sýndar verða jainframt. Næturlæknir í nótt er Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 46. Síml 179.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.